Fréttablaðið - 10.09.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 10.09.2010, Blaðsíða 60
40 10. september 2010 FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.20 Þingvallavatn Heimildarmynd eftir Valdimar Leifsson. Frá 1999. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fræknir ferðalangar (62:91) 17.55 Leó (24:52) 18.00 Manni meistari (14:26) 18.30 Mörk vikunnar Í þættinum er fjall- að um íslenska kvennafótboltann. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Áramótaskaup Sjónvarpsins 2007 Atburðir og persónur ársins 2007 í spéspegli. (e) 21.00 Kanínuheld girðing (Rabbit-Proof Fence) Áströlsk bíómynd frá 2002 um þrjár ungar frumbyggjastúlkur sem var rænt af heimilum sínum árið 1931. 22.35 Barnaby ræður gátuna – Gaml- ar glæður (Midsomer Murders: Dead Lett- ers) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lög- reglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. 00.10 Grænu slátrararnir (De grönne slagtere) Dönsk bíómynd frá 2003. Svend og Bjarne vinna hjá slátrara í dönskum smábæ en fá nóg af hrokanum í honum og ákveða að opna sína eigin kjötbúð. (e) 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 When Harry Met Sally 10.00 Rock Star 12.00 Land Before Time XIII: The Wis- dom of Friends 14.00 When Harry Met Sally 16.00 Rock Star 18.00 Land Before Time XIII: The Wis- dom of Friends 20.00 Daddy Day Camp 22.00 The Kingdom 00.00 Alien: The Director‘s Cut 02.00 Phone 04.00 The Kingdom 06.00 The Cable Guy 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og Jenni, Elías, Hvellur keppnisbíll, Kalli litli Kan- ína og vinir, Lalli 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 60 mínútur 11.05 Beauty and the Geek (8:10) 11.50 Amne$ia (5:8) 12.35 Nágrannar 13.00 Project Runway (14:14) 13.45 La Fea Más Bella (234:300) 14.30 La Fea Más Bella (235:300) 15.25 Wonder Years (11:17) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Kalli litli Kanína og vinir, Tommi og Jenni 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (4:25) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 American Dad (12:20) Fimmta teiknimyndaserían um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. 19.45 The Simpsons (12:21) 20.10 Ameríski draumurinn (4:6) Hörkuspennandi og sprenghlægilegir þættir með Audda og Sveppa í æsilegu kapphlaupi yfir Bandaríkin þver og endilöng. Þeim til að- stoðar í ferðinni eru þeir Egill Gilzenegger og Villi Naglbítur. 20.55 Þúsund andlit Bubba Einstak- ir þættir þar sem fylgst er með Bubba Mort- hens á tónleikaferð um landi í tilefni 30 ára starfsafmælis hans. 21.25 Uptown Girl Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna um unga konu, leikna af Brittany Murphy, sem þykir barnaleg í meira lagi, kærulaus og óþroskuð. 22.55 Snakes on a Plane Hörkuspenn- andi, glettilega fyndin og laglega ýkt hasar- mynd með Samuel L. Jackson. 00.40 Take the Lead Stórgóð og drama- tísk mynd með hjartaknúsaranum Anton- io Banderas. 02.35 Girl, Positive Áhrifamikil mynd. 04.00 Wrong Turn 2 Hrollvekja 05.35 Fréttir og Ísland í dag (e) 18.00 Deutsche Bank Champions- hip Skyggnst á bak við tjöldin í PGA móta- röðinni í golfi. 18.55 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 19.20 HP Búðarmótið Sýnt frá HP Búð- armótinu en mótið er hluti af Kraftasportinu en til leiks mæta flestir af sterkustu krafta- jötnum landsins. 20.05 La Liga Report Leikir helgarinnar í spænska boltanum skoðaðir og hitað upp fyrir komandi leiki. 20.30 Meistaradeild Evrópu Skyggnst á bakvið tjöldin hjá liðunum sem leika í Meistaradeild Evrópu. 21.00 F1 föstudagur Hitað upp fyrir kom- andi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. 21.30 Players Championship Sýnt frá Players Championship mótinu í póker. 22.25 PCA Bahamas High Roller 1 Sýnt frá PCA Bahamas High Roller sem hald- ið er á Bahamas í Karabískahafinu. 23.15 PCA Bahamas High Roller 2 18.45 Liverpool - Arsenal Útsending frá leik Liverpool og Arsenal í ensku úrvals- deildinni. 20.30 PL Classic Matches: Liverpool - Arsenal, 1997 21.00 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. Allar helstu breytingarnar á lið- unum skoðaðar, viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara og stuðningsmenn teknir tali. 21.30 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 22.00 Football Legends - Zidane Að þessu sinni verður fjallað um Zidane, fyrrum leikmann Real Madrid og Juventus og franska landsliðsins. 22.30 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku urvalsdeildina i knattspyrnu. 23.00 Liverpool - WBA Útsending frá leik Liverpool og WBA í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dr. Phi l (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17.20 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá- bærar sögur og gefur góð ráð. 18.05 Friday Night Lights (1.13) (e) 18.55 How To Look Good Naked - Revisited (4.6) (e) 19.45 King of Queens (13.25) (e) 20.10 Bachelor (5.11) Raunveruleika- þáttur þar sem rómantíkin ræður ríkjum. Jason býður stelpunum fimm sem eftir eru til heimaborgar sinnar, Seattle. Í lok þáttar- ins er ein send heim á meðan hinar fjórar fá tækifæri til að kynna Jason fyrir fjölskyld- um sínum. 21.40 Last Comic Standing (1.14) Bráð- fyndin raunveruleikasería þar sem grínistar berjast með húmorinn að vopni. 23.05 Sordid Lives (1.12) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegar konur í smábæ í Texas. Aðalhlutverkin leika 23.30 Parks & Recreation (19.24) (e) 23.55 Law & Order: Special Victims Unit (5.22) (e) 00.45 Life (21.21) (e) 01.35 Premier League Poker II (6.15) 03.20 Jay Leno (e) 04.05 Jay Leno (e) 04.50 Pepsi MAX tónlist 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin skoðar nýjustu tíðindi. 21.00 Golf fyrir alla 12. og 13. braut með Fjólu móður Bjarka Klúbbmeistara og Júlíönu. 21.30 Eldum íslenskt Það gerist ekki betra íslenska nýmetið. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 20.00 Daddy Day Camp STÖÐ 2 BÍÓ 20.15 Orpah‘s Big Give STÖÐ 2 EXTRA 20.30 Meistaradeild Evrópu STÖÐ 2 SPORT 21.25 Uptown Girl STÖÐ 2 20.10 Bachelor SKJÁREINN > Samuel L. Jackson „Ég hugsa að versti dagur sem ég hef upplifað hafi verið þegar ég þurfti að standa upp í áfengismeðferð fyrir framan eiginkonu mína og dóttur og segja: „Hæ, ég heiti Sam og ég er alki“. Samuel L. Jackson, sem nú hefur verið edrú í fjöldamörg ár, fer með aðalhlutvek í spennu- myndinni Snakes on a Plane sem er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 22.55 í kvöld. Ég veit ekki hversu margar greinar hafa verið skrifaðar um áhrif ofbeldis í sjónvarpinu á mjúka barnshuga – að ofbeldisfullir þættir eða tölvuleikir ali af sér ofbeldishneigða einstaklinga. Ég hef svo sem ekki lesið eina einustu þeirra. Margir hafa einnig bent á að myndirnar í almennum fréttatímum séu miklu verri fyrir börnin að horfa á, þar séu hlutirnir alvöru en ekki teiknaðir. Ábyrgir foreldrar segja líka að maður eigi að horfa á barnaefnið með börnunum og útskýra fyrir þeim það sem er í gangi. Ég gerði það um daginn. Settist yfir Stuð- boltastelpunum eða „Powerpuffgirls“ með skottunni minni sem sagði mér glöð að þær gætu flogið! Þar fylgdist ég með vondum dímon í klofháum leðurstígvélum töfra upp þrjá andstæðinga stuðboltastelpnanna, stráka. Þeirra hlutverk var að gera út af við stelpurnar og upphófst einn ofbeldisfyllsti sjónvarpsþáttur sem ég hef séð. Strákarnir börðu stelpurnar með hnefa í andlitið svo tennur brotnuðu, þeir spörkuðu í hausinn á þeim, skölluðu þær í hausinn, héldu þeim niðri og kýldu aftur og aftur, hræktu á þær, rifu frá þeim fötin og tróðu inn á þær slímugum sniglum. Stuðboltastelpurnar grétu og reyndu í örvæntingu að finna á strákunum veikan blett, til að ná yfirhöndinni, og fundu hann að lokum. Ef þær kölluðu þá mömmustráka, krútt, elsku drengina og kjössuðu þá þvarr þeim máttur. Þeir fóru að grenja og gátu enga björg sér veitt. Þá tóku Stuðboltastelpurnar þá í bakaríið. Ég sat sem steinrunnin og vissi ekki hvernig í ósköpunum ég ætti sem ábyrgt foreldri að útskýra fyrir skottunni hvað þarna hafði gengið á. Slökkti bara á sjónvarpinu og ákvað með sjálfri mér að kveikja aldrei aftur á Stuðboltastelpunum. VIÐ TÆKIÐ RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR HRÆÐIST STUÐBOLTANA Kýlum þessar stelpur í klessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.