Fréttablaðið - 10.09.2010, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 10.09.2010, Blaðsíða 23
 10. september 2010 FÖSTUDAGUR1 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is 4ra rétta Góð tækifæ risgjöf! Kryddlegin bleikja með rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósu Humarsúpa rjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Fiskur dagsins það ferskasta hverju sinni; útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar *** eða / Or *** Lambatvenna með steinseljurótarmauki, aspas, rófu, soðkartöflu og basil-myntu gljáa Kókoshnetu Tapioca með steiktu mangói og lychee sorbet Verð aðeins 7.290 kr. tilboðsseðill Matardagar 2010 verða haldnir í Smáralindinni 23. til 26. september. Meðal fjölmargra skemmtilegra liða á sýningunni er Súpukeppni Knorr. Þar hafa keppend- ur 60 mínútur í eldhúsi til að laga fjóra lítra af súpu, einn sýningardisk og súpu til að gefa 25 gestum Smáralindar að smakka. www.freisting.is 400 g smokkfiskur 2 stk. vorlaukur 2 stk. jalapenó 2 msk. hvít sesamfræ 2 stk. hvítlauksrif Olía til steikingar og djúpsteikingar Salt Tempúradeig 100 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 100 ml sódavatn Hreinsið smokkfiskinn og skerið hann niður í litla bita. Saxið vorlaukinn og jalapenóið fínt niður. Saxið hvítlauk- inn mjög smátt og steikið hann á pönnu upp úr olíu. Setjið á bréf og leyfið honum að verða stökkum. Veltið smokkfisknum upp úr hveiti og setjið hann svo í tempúradeigið. Hitið olíu í potti upp í 180°c (gott að nota hitamæli). Takið smokkfiskinn upp úr deiginu og djúpsteikið í um það bil 4 mínútur. Setjið á bréf. Stráið vorlauknum, jalapenó, sesamfræj- unum og hvítlauknum yfir. Kryddið með salti. Jalapenódressing: 1 stk. jalapenó 150 g mæjónes 1 stk. sítróna Setjið heilt jalapenóið í matvinnsluvél ásamt majónesinu. Smakkið til með sítrónusafa. SMOKKFISKUR TEMPÚRA MEÐ VORLAUK OG HVÍTLAUK Forréttur fyrir 4M atreiðslumeistarinn Hrefna Rósa Sætran fær aldrei leið á því að elda þrátt fyrir að gera varla annað. Hún rekur eigin veitingastað, er með eigin mat- reiðsluþátt á Skjá einum, kepp- ir fyrir Íslands hönd í íslenska kokkalandsliðinu og var að enda við að gefa út nýja matreiðslubók. Mörgum þætti nóg um en Hrefna Rósa eldar ekki síður heima, er dugleg að bjóða í mat auk þess að vera með kveikt á BBC Lifestyle daginn út og inn. Hrefna Rósa fagnar um þessar mundir útkomu sinnar fyrstu mat- reiðslubókar sem heitir Fiskmark- aðurinn eins og veitingastaðurinn hennar. „Þarna eru samankomnir uppáhaldsréttirnir mínir af Fisk- markaðnum sem ég hef reynt að einfalda. Einkunnarorð mín eru ferskt, framandi og ógleymanlegt og legg ég því upp úr því að halda í bragðið þó ég hafi reynt að gera réttina aðgengilegri fyrir fólk.“ vera@frettabladid.is Hrefna Rósa Sætran eldar ekki aðeins í vinnunni heldur leikur einnig af fingrum fram á heimavelli. Hrefna Rósa segir marga smeyka við að djúpsteikja heima hjá sér en að það sé þó ekki mikið mál. Hér er hún með djúpsteiktan smokkfisk sem er einn af hennar uppáhaldsréttum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Fær ekki nóg af því að elda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.