Fréttablaðið - 10.09.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 10.09.2010, Blaðsíða 48
28 10. september 2010 FÖSTUDAGUR BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Heyrðu, kemurðu... oft hingað? Nei! Og við höfum ekki hist áður! Ég er hárgreiðslukona og þú ert augljóslega strætóbílstjóri. Og nei takk, ég kaupi mína drykki sjálf! Hvað með nokkur spor? NEI! Ég vil ekki dansa! En einn sjort- ara bakvið? Nú erum við að tala saman! Farðu og gerðu þig kláran, ég kem! GÓÐA... Á FÆT... Á FÆT... Æi, drífðu þig bara á fætur. Nú meikar þetta aðeins meiri sens. klára setn- ingarnar mínar Ég gefst upp! Þú munt halda áfram þessum netstefnumót- um hvað sem ég segi. Hárrétt. Og bara svo þú vitir það, þá held ég að Tommi ætli að biðja mín í kvöld. HA?? Hann er búinn að gefa ýmislegt í skyn og ég held að stóra stundin sé í kvöld! Spennan er að drepa mig! Gott, því ef hún gerir það ekki þá mun mamma gera það. Hjóna- bands- ráðgjafi Hún þarf alltaf að Það má ekki pissa bak við hurð og ekki henda grjóti oní skurð,“ syngja leikskólabörn og læra þannig hvað má og hvað má ekki í laginu um það sem bannað. Allar þessar reglur eru til vegna þess að þeirra er þörf. Það er almenn kurteisi að pissa ekki bak við hurðir, og það er aldrei að vita hver er ofan í skurð- inum eða hvað það er sem skvettist upp úr honum þegar steinninn lendir á yfirborðinu. ÖNNUR bönn úr þessu lagi úreldast hins vegar hratt eftir því sem fólk eldist. Fullt af fullorðnu fólki veður út í sjó sér til heilsubótar oft í viku og les blóm skammarlaust úr blómabeðum í garðinum handa ömmu, sem launar fyrir sig með því að tína orma handa mömmu áður en sú síðar- nefnda fer í veiðiferð. Og þá eru ótaldir allir snúðarnir sem úrgrasivaxnir litlir bræður þiggja glaðlega og sjálfráða af full- orðnum eldri syst- kinum sínum á degi hverjum. BIBLÍAN er samsafn margra bóka og meðal margs annars handbók um hvernig best var að lifa af í eyðimörkum og hirðingja- samfélögum fyrir þúsundum ára. Marg- ir nota þessa löngu úreltu handbók til að réttlæta sína eigin fordóma. Þeir segjast trúa því að hún flytji orð Guðs og þeim eigi að hlýða. En orð Guðs eru ekki öll jöfn. Svínakjöt skemmist hratt í steikj- andi hita og skemmt svínakjöt getur verið banvænt. Það sama má segja um skelfisk, humar og rækjur. Þess vegna bannar Biblían neyslu á þessum mat- vörum. Fáir þeirra sem nota hana til að réttlæta skoðanir sínar neita sér um rækjusalat eða skinkusamloku milli predikana. Þeir hinir sömu eru reynd- ar merkilega oft sléttrakaðir, jafnvel þó að þriðja Mósebók leggi blátt bann við slíku. Fyrir þessum einstaklingum eru lögmál Biblíunnar konfektkassi fyrir þá til að velja úr en ekki alvöru boð og bönn. Og það er ekkert hægt að taka mark á þeim, því miður. REGLUR eru settar af því að það er þörf fyrir þær. Það er hins vegar engin ástæða til að taka mörg þúsund ára gamlar reglubækur bókstaflega, því auð- vitað úreldast þær eftir því sem mann- kynið breytist, þróast og þroskast. Og það er engin ástæða til að kippa sér upp við það að einn sléttrakaður kall vilji ekki fara í veislu. Um það sem er bannað Helgarblaðið: Tolli í Tíbet Tolli fetaði slóðir pílagríma þegar hann gekk í kringum hið helga fjall Kailash í Tíbet. Sannir snillingar stela Fær fræga fólkið í útlöndum lánað frá Íslendingum? Þeir ráku féð í réttirnar Mikið var um að vera í Reykjahlíð við Mývatn þegar réttað var í Hlíðarrétt. Sérblaðið Heimili og hönnun: Stofan poppuð upp Guðbjörg Magnúsdóttir innanhússarkitekt gefur lesendum góð ráð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.