Fréttablaðið - 22.10.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 22.10.2010, Blaðsíða 40
12 föstudagur 22. október núna ✽ segðu ekki allt mælistikan Loðfeldir eru ein heitasta tísku- stefnan í vetur og þá má sjá alls staðar, bæði ekta og gervi. Ef þú vilt ekki fara alla leið og fjár- festa í heilum pels er hægt að tóna sig niður og kaupa hand- skjól, ennisband, húfu eða fallega feldskreytta hanska. Ökklastíg- vél eða aðrir góðir skór eru líka skyldueign fyrir veturinn, enda eru ökklastígvél góð í slabbi og snjó og flott bæði við gallabuxur og sparikjól. Klassískari fylgihlut- ir, eins og flott taska, sætir hné- sokkar eða barðastórir hattar geta líka glætt fatasamsetninguna smá lit og gert annars venjulegan kjól ögn líflegri. Allir ættu að geta fundið eitt- hvað við sitt hæfi í fylgihluta- frumskóginum í vetur. - sm Mjúkir fylgihlutir fyrir ískaldan veturinn: FLOTTIR FYLGIHLUTIR 1 Refahúfa frá Smart Bout- ique, 27.200 kr. 2 Griffl- ur úr KronKron, 13.900 kr. 3 Skór úr GS Skóm, 11.990 kr. 4 Sokkar frá GK Reykja- vík, 3.900 kr. 5 Eyrnaskjól frá Geysi, 4.920 kr. 6 Taska frá Skarthúsinu. Á uppleið: Ostaskólinn Margir lifa í þeirri trú að gott sé að borða vínber og sultu með öllum tegundum osta. Sannleikur- inn er aftur á móti sá að sæt sulta passar ekki öllum ostategundum. Í versluninni Búrinu er hópum boðið í Ostaskólann, þar sem fólk fær að kynnast áður óþekktum ostaheimi. Algjör skylda fyrir ostaaðdáendur. Húfur Eyrnaskjól og húfur eru á hraðri uppleið eftir kuldakast síð- ustu daga. Rauð, frostbitin eyru þykja ekki flott í vetur; aftur á móti þykja falleg eyrna- skjól og þykkar húfur mjög flott. Heitir drykkir Sumarið er farið og með því öll litríku, sólhlífarskreyttu hanastélin sem okkur þótti svo gott að sötra í sólinni. Á dimmum vetrar- kvöldum er betra að drekka heita drykki sem ylja manni um kroppinn. Drykk- ir á borð við írskt kaffi, heitt toddý og Jägerte eru á hraðri uppleið. Á niðurleið: Brúnkukrem Það er fallegt að vera sólbrúnn og hraustlegur, en á vet- urna er fallegra að vera náttúrulega fölur með rósrauðar kinn- ar og varir. Geymið því brúnkukremið þar til sólin fer að hækka á lofti á ný og njótið þess í stað að líta út eins og róm- antísk Mjallhvít. Bönd um hausinn Ekki er langt síðan hið alkunna hippaband var einn heitasti fylgihluturinn. Fléttuð. Litrík, munstruð, tvöföld. Já, bara í öllum stærðum og gerðum, en nú er það búið. Þetta var einfaldlega ofnot- að á síðasta ári. Líkamsræktarstöðvar Nú er málið að galla sig upp, reima á sig hlaupa- skóna og svitna undir berum himni. Hverjum líður vel eftir að hafa andað að sér svitastorknu lofti og þurfa að bíða í röð eftir hlaupabrettinu? Svo eru allir þessir speglar til að drepa sjálfstraustið enda enginn kynþokka- fullur eftir að hafa hlaupið 10 km nema Usain Bolt. 1 Fjällräven bakpoki úr Geysi, 12.700 kr. 2 Skinnlúff- ur úr Geysi, 6.900 kr. 3 Alpa- húfa úr Skarthúsinu, 1.500 kr. 4 Hunter stígvél úr Geysi, 9.900 kr. 5 Klútur úr Skart- húsinu, 2.900 kr. 6 Skór úr GS Skóm, 18.990 kr. 1 2 3 4 5 6 1 2 3 4 5 6 1 2 3 4 5 6 7 8 1 Bakpoki úr Nostalgiu, 6.900 kr. 2 LSkinnlúffur frá Smart Boutique, 5.960 kr. 3 Appelsínugulir hanskar frá Smart Boutique, 2.890 kr. 4 Handmúffa úr gervifeldi frá Smart Boutique, 5.300 kr. 5 Hattur úr KronKron, 23.900 kr. 6 Sonia Rykiel trefill úr KronKron, 25.900 kr. 7 Skór frá Kron by KronKron, 46.900 kr. 8 Sonia Rykiel veski úr KronKron, 22.900 kr. Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU NOTALEG TEPPI Kuldaboli hefur minnt allhressilega á sig undanfarna daga. Flott ullarteppi eru góð á köldum vetrardögum og er íslenska ullin sérstaklega góð þegar ylja á köldum tám. Þetta skemmtilega teppi er frá Vík Prjónsdóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.