Fréttablaðið - 22.10.2010, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 22.10.2010, Blaðsíða 62
38 22. október 2010 FÖSTUDAGUR Steindi Jr. sló í gegn með þætti sína Steindinn okkar fyrr á árinu. Hann vinn- ur nú að nýrri þáttaröð sem verður sýnd snemma á næsta ári og dreymir um að fá Ólaf Ragnar Grímsson til að leika í atriði. „Ég er handviss um að forsetinn muni slá til og taka þátt í þessu með okkur,“ segir grínistinn Steindi Jr. Steindi og félagar hófu tökur á annarri þáttaröð Steindans okkar í vikunni. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, er ofarlega á lista Steinda yfir þá sem hann vill fá í aukahlutverk í nýju þáttaröðinni. „Við reyndum að fá Ólaf Ragn- ar í fyrstu seríuna. Ég get lofað þér að hann kemur eftir að hann les þessa frétt. Hann má búast við símtali,“ segir Steindi kokhraust- ur. „Annars förum við heim til hans með kameruna – við vitum hvar hann á heima. Við erum með góðar hugmyndir um atriði með forsetanum.“ Steindi segir nýju þáttaröðina leggjast vel í sig og bætir við að landslið grínista og leikara verði sér innan handar. Þekkt andlit vöktu mikla athygli í síðustu þátta- röð Steinda, en hann harðneitar því að troða frægu fólki í þættina að ástæðulausu. „Mér finnst ógeðs- lega skemmtilegt þegar fólk kemur og leikur sjálft sig,“ segir hann. „En við veljum alltaf þá sem okkur finnst passa best í hlutverkin.“ Og það eru fleiri á óskalista Steinda. „Okkur langar að fá Valda úr Geisladiskabúð Valda,“ segir hann. „Við spurðum hann einu sinni hvort hann gæti komið, en þá var hann einn í búðinni og gat ekki lokað. Ég sagði honum að við myndum hringja í hann aftur. Valdi er búinn að vera maður fólks- ins mjög lengi og er körfuboltagoð- sögn. Hann á svo sannarlega heima í sjónvarpi.“ atlifannar@frettabladid.is Steindi skorar á forsetann að leika í þættinum sínum „Þetta er mjög stór dagur í lífi okkar og við erum mjög stoltir af þessari seríu,“ segir Steindi Jr. Þáttaröðin Steindinn okkar kom út á DVD í gær. „Við ákváðum að gefa hana út núna í staðinn fyrir þremur dögum fyrir jól. Það er hellingur af fólki sem hefur bara séð atriðin sem láku á netið og það eru ekki allir með Stöð 2 – ég var að fá mér Stöð 2 fyrir nokkrum dögum,“ segir Steindi. „Það er mikið af aukaefni á disknum sem fólk er ekki búið að sjá.“ Erum við að tala um jólagjöfina í ár? „Já, klárlega. Serían er í rauninni það eina sem fólk þarf að fá um jólin.“ FYRSTA SERÍAN KEMUR ÚT Á DVD HASAR Tökur á nýrri þáttaröð Steindans okkar eru hafnar. Á myndinni er Steindi nær óþekkjanlegur í gervi ásamt Bent fyrir aftan myndavélina, Didda Fel á hljóðinu og leikaranum Davíð Guðbrandssyni. Fyrir aftan eru Þórunn Antonía, sem leikur í þáttunum, Magnús Leifsson handritshöfundur og framleiðandinn Hrefna Björk Sverrisdóttir. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SÍMI 564 0000 16 16 7 7 12 L L L SÍMI 462 3500 16 7 12 L TAKERS kl. 8 - 10 SOCIAL NETWORK kl. 8 - 10.15 BRIM kl. 6 AULINN ÉG 3D kl. 6 SÍMI 530 1919 16 7 12 L INHALE kl. 6 - 8 - 10 SOCIAL NETWORK kl. 6 - 9 BRIM kl. 6 - 8 - 10 EAT PRAY LOVE kl. 5.15 - 8 INHALE kl. 6 - 8 - 10 TAKERS kl. 5.40 - 8 - 10.20 SOCIAL NETWORK kl. 5.20 - 8 - 10.35 SOCIAL NETWORK LÚXUS kl. 5.20 - 8 - 10.35 BRIM kl. 4 - 6 - 8 EAT PRAY LOVE kl. 10 AULINN ÉG 2D kl. 3.40 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 .com/smarabio J.V.J. - DV Stórkostlegt listaverk! K.I. -Pressan NÝTT Í BÍÓ! -H.V.A., FBL - bara lúxus Sími: 553 2075 TAKERS 5.45, 8 og 10.15 16 LEGEND OF THE GUARDIANS 3D 8 og 10.15 - ENS TAL L KONUNGSRÍKI UGLANA 3D 3.45 og 5.50 - ISL TAL L SOCIAL NETWORK 5, 7.30 og 10 7 AULINN ÉG 3D 3.45 - ISL TAL L BESTA SKEMMTUNIN ÁLFABAKKA KRINGLUNNI SELFOSSI AKUREYRI 10 10 10 10 10 10 10 7 7 7 16 16 L L L L L 7 7 7 7 7 16 L L L THE SWITCH kl. 6 - 8 - 8:20 - 10:20 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 ÓRÓI kl. 5:50 - 8 - 10:20 THE TOWN kl. 8 - 10:30 THE TOWN kl. 6 - 9:15 FURRY VENGEANCE kl. 4 - 6 DINNER FOR SCHMUCKS kl. 8 - 10:20 SOLOMON KANE kl. 10:30 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 4 - 6 ALGJÖR SVEPPI kl. 4 HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl. 4 THE SWITCH kl. 8:20 - 10:30 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 4 LEGEND OF THE GUARDIANS-3D ótextuð Ensku kl. 6:10 ÓRÓI kl. 8:20 - 10:30 THE TOWN kl. 5:50 - 8:20 - 10:50 FURRY VENGEANCE kl. 3:50 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 4 - 6 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D ísl. Tali kl. 6 THE SWITCH kl. 8 - 10:10 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 ÓRÓI kl. 8 - 10:10 KONUNGSRÍKI UGLANNA M/ ísl. Tali kl. 6 SOCIAL NETWORK kl. 8 - 10:20 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 ÓRÓI kl. 8 DINNER FOR SCHMUCKS kl. 10:20 SJÁÐU - STÖÐ 2 R.E. FBL H.S. MBL  S.M. - AH  P.H. - BM  O.W. - EW SPARBÍÓ KR 650 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU Frá þeim sömu og færðu okkur Juno og Litle miss sunshine frábær ný gamanmynd sem kemur öllum í gott skap ET „SJÓNRÆN VEISLA Í ÞRÍVÍDD“ USA TODAY SKEMMTIR FULLORÐNUM JAFNT SEM BÖRNUM LANGFLOTTASTA ÞRÍVÍDDAR MYNDIN SÍÐAN AVATAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.