Fréttablaðið - 22.10.2010, Side 62

Fréttablaðið - 22.10.2010, Side 62
38 22. október 2010 FÖSTUDAGUR Steindi Jr. sló í gegn með þætti sína Steindinn okkar fyrr á árinu. Hann vinn- ur nú að nýrri þáttaröð sem verður sýnd snemma á næsta ári og dreymir um að fá Ólaf Ragnar Grímsson til að leika í atriði. „Ég er handviss um að forsetinn muni slá til og taka þátt í þessu með okkur,“ segir grínistinn Steindi Jr. Steindi og félagar hófu tökur á annarri þáttaröð Steindans okkar í vikunni. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, er ofarlega á lista Steinda yfir þá sem hann vill fá í aukahlutverk í nýju þáttaröðinni. „Við reyndum að fá Ólaf Ragn- ar í fyrstu seríuna. Ég get lofað þér að hann kemur eftir að hann les þessa frétt. Hann má búast við símtali,“ segir Steindi kokhraust- ur. „Annars förum við heim til hans með kameruna – við vitum hvar hann á heima. Við erum með góðar hugmyndir um atriði með forsetanum.“ Steindi segir nýju þáttaröðina leggjast vel í sig og bætir við að landslið grínista og leikara verði sér innan handar. Þekkt andlit vöktu mikla athygli í síðustu þátta- röð Steinda, en hann harðneitar því að troða frægu fólki í þættina að ástæðulausu. „Mér finnst ógeðs- lega skemmtilegt þegar fólk kemur og leikur sjálft sig,“ segir hann. „En við veljum alltaf þá sem okkur finnst passa best í hlutverkin.“ Og það eru fleiri á óskalista Steinda. „Okkur langar að fá Valda úr Geisladiskabúð Valda,“ segir hann. „Við spurðum hann einu sinni hvort hann gæti komið, en þá var hann einn í búðinni og gat ekki lokað. Ég sagði honum að við myndum hringja í hann aftur. Valdi er búinn að vera maður fólks- ins mjög lengi og er körfuboltagoð- sögn. Hann á svo sannarlega heima í sjónvarpi.“ atlifannar@frettabladid.is Steindi skorar á forsetann að leika í þættinum sínum „Þetta er mjög stór dagur í lífi okkar og við erum mjög stoltir af þessari seríu,“ segir Steindi Jr. Þáttaröðin Steindinn okkar kom út á DVD í gær. „Við ákváðum að gefa hana út núna í staðinn fyrir þremur dögum fyrir jól. Það er hellingur af fólki sem hefur bara séð atriðin sem láku á netið og það eru ekki allir með Stöð 2 – ég var að fá mér Stöð 2 fyrir nokkrum dögum,“ segir Steindi. „Það er mikið af aukaefni á disknum sem fólk er ekki búið að sjá.“ Erum við að tala um jólagjöfina í ár? „Já, klárlega. Serían er í rauninni það eina sem fólk þarf að fá um jólin.“ FYRSTA SERÍAN KEMUR ÚT Á DVD HASAR Tökur á nýrri þáttaröð Steindans okkar eru hafnar. Á myndinni er Steindi nær óþekkjanlegur í gervi ásamt Bent fyrir aftan myndavélina, Didda Fel á hljóðinu og leikaranum Davíð Guðbrandssyni. Fyrir aftan eru Þórunn Antonía, sem leikur í þáttunum, Magnús Leifsson handritshöfundur og framleiðandinn Hrefna Björk Sverrisdóttir. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SÍMI 564 0000 16 16 7 7 12 L L L SÍMI 462 3500 16 7 12 L TAKERS kl. 8 - 10 SOCIAL NETWORK kl. 8 - 10.15 BRIM kl. 6 AULINN ÉG 3D kl. 6 SÍMI 530 1919 16 7 12 L INHALE kl. 6 - 8 - 10 SOCIAL NETWORK kl. 6 - 9 BRIM kl. 6 - 8 - 10 EAT PRAY LOVE kl. 5.15 - 8 INHALE kl. 6 - 8 - 10 TAKERS kl. 5.40 - 8 - 10.20 SOCIAL NETWORK kl. 5.20 - 8 - 10.35 SOCIAL NETWORK LÚXUS kl. 5.20 - 8 - 10.35 BRIM kl. 4 - 6 - 8 EAT PRAY LOVE kl. 10 AULINN ÉG 2D kl. 3.40 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 .com/smarabio J.V.J. - DV Stórkostlegt listaverk! K.I. -Pressan NÝTT Í BÍÓ! -H.V.A., FBL - bara lúxus Sími: 553 2075 TAKERS 5.45, 8 og 10.15 16 LEGEND OF THE GUARDIANS 3D 8 og 10.15 - ENS TAL L KONUNGSRÍKI UGLANA 3D 3.45 og 5.50 - ISL TAL L SOCIAL NETWORK 5, 7.30 og 10 7 AULINN ÉG 3D 3.45 - ISL TAL L BESTA SKEMMTUNIN ÁLFABAKKA KRINGLUNNI SELFOSSI AKUREYRI 10 10 10 10 10 10 10 7 7 7 16 16 L L L L L 7 7 7 7 7 16 L L L THE SWITCH kl. 6 - 8 - 8:20 - 10:20 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 ÓRÓI kl. 5:50 - 8 - 10:20 THE TOWN kl. 8 - 10:30 THE TOWN kl. 6 - 9:15 FURRY VENGEANCE kl. 4 - 6 DINNER FOR SCHMUCKS kl. 8 - 10:20 SOLOMON KANE kl. 10:30 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 4 - 6 ALGJÖR SVEPPI kl. 4 HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl. 4 THE SWITCH kl. 8:20 - 10:30 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 4 LEGEND OF THE GUARDIANS-3D ótextuð Ensku kl. 6:10 ÓRÓI kl. 8:20 - 10:30 THE TOWN kl. 5:50 - 8:20 - 10:50 FURRY VENGEANCE kl. 3:50 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 4 - 6 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D ísl. Tali kl. 6 THE SWITCH kl. 8 - 10:10 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 ÓRÓI kl. 8 - 10:10 KONUNGSRÍKI UGLANNA M/ ísl. Tali kl. 6 SOCIAL NETWORK kl. 8 - 10:20 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 ÓRÓI kl. 8 DINNER FOR SCHMUCKS kl. 10:20 SJÁÐU - STÖÐ 2 R.E. FBL H.S. MBL  S.M. - AH  P.H. - BM  O.W. - EW SPARBÍÓ KR 650 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU Frá þeim sömu og færðu okkur Juno og Litle miss sunshine frábær ný gamanmynd sem kemur öllum í gott skap ET „SJÓNRÆN VEISLA Í ÞRÍVÍDD“ USA TODAY SKEMMTIR FULLORÐNUM JAFNT SEM BÖRNUM LANGFLOTTASTA ÞRÍVÍDDAR MYNDIN SÍÐAN AVATAR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.