Fréttablaðið - 28.10.2010, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 28.10.2010, Blaðsíða 30
 28. október 2010 2 T í sk uv i k a n í Moskvu þótti tak- ast vel í alla staði en á vefsíðu viðburðar- ins, www.russian- fashionweek.com, má lesa ummæli gesta og hönnuða. Þeim ber flestum saman um að tískuvikan í Moskvu batni með hverju árinu. Í ár hafi hún verið vel skipulögð og skipi sér á stall með öðrum helstu tískuviðburðum heims. Þá sé hún jafnframt stærsti tískuviðburður Austur-Evrópu. Ungir hönn- uðir hafa jafnan fengið tækifæri til að kynna hönn- un sína en eitt af markmiðum tískuvik- unnar er að beina sjónum tískuheimsins að rússneskum fatahönnuðum og því sem er að gerjast í rússneskri hönnun á hverj- um tíma. Meðal hönnuða sem sýndu verk sín í vikunni sem leið var Galina Vasilyeva sem sýndi litríka sparikjóla, buxur og toppa. Silki og satín voru áberandi í kjólalínu Galinu Vasilyevu á sýningarpöllunum á tískuvikunni. Einföld blússa við skærgult pils með áprentuðu blóma- munstri. Skósíðir sparikjólar í sterkum litum stálu senunni. Fleira en kjólar voru til sýnis eins og þessi áhugaverða múndering. Sælgætis- bleikur kjóll með slaufu á mjöðm.Fallegur og kannski örlítið gamaldags kjóll í ögrandi lit. Fyrirsætur þykja margar augnayndi og sumir eiga sér sína uppáhalds fyrirsætu. Á vefsíðunni www. style.com er að finna lista yfir margar af þekktustu fyrirsætum heims og fjölda mynda af þeim við ýmis tækifæri. Þar er einnig að finna lista yfir þær tíu vinsælustu og trónir breska fyrirsætan Agyness Deyn efst á toppnum. Fast á hæla henni koma gamlar kempur eins og Kate Moss og Naomi Campbell. Framhald af forsíðu VETRAR- TILBOÐ 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM FIMMTUDAG, FÖSTUDAG OG LAUGARDAG Auglýsingasími www.fm957.is TOPP MORGNAR ALLA MORGNA FRÁSVALI OG FÉLAGAR 6:45-10:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.