Fréttablaðið - 28.10.2010, Qupperneq 68
52 28. október 2010 FIMMTUDAGUR
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 91,9 Kaninn
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 102,2 Útvarp Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
ÚTVARP FM
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
> Philip Seymour Hoffman
„Stundum líður mér illa yfir allri frægð-
inni og athyglinni sem ég hlýt. Það fer
allt eftir hvaða dagur það er og hvað er
í gangi. Ég hef enga löngun til þess að
verða frægari en ég er. Ég þarfnast
þess ekki.“
Philip Seymour Hoffman fer
með aðalhlutverk í kvikmynd-
inni Capote, en Hoffman vann
einmitt Óskarsverðlaunin fyrir
leik sinn í myndinni. Capote er á
dagskrá Stöðvar 2 Bíó klukkan
22 í kvöld.
18.15 Að norðan með Hildu Jönu
Gísladóttur Fjölbreyttur þáttur um norð-
lenskt mannlíf.
20.00 Hrafnaþing Gísli Gíslason hjá MSC
um vottun sjávarafurða.
21.00 Undir feldi Evrópumálin undir feldi
eða hvað?
21.30 Eldum íslenskt Brakandi íslensk-
ir bragðlaukar.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
15.20 Fólk og firnindi - Kverkfjöll:
Djásnið í kórónu landsins Þáttaröð eftir
Ómar Ragnarsson. Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
16.25 Kiljan (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Herbergisfélagar (13:13)
17.50 Herramenn (46:52)
18.00 Stundin okkar (e)
18.25 Bombubyrgið (8:26)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Martin læknir (8:8) Breskur gam-
anmyndaflokkur um lækninn Martin Elling-
ham.
20.50 Bræður og systur (77:85) Banda-
rísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf
þeirra og fjörug samskipti.
21.35 Nýgræðingar (168:169) Gaman-
þáttaröð um lækninn J.D. Dorian.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Sporlaust (10:24) Bandarísk
spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögregl-
unnar sem leitar að týndu fólki.
23.05 Himinblámi (20:24) (e)
23.50 Kastljós (e)
00.10 Fréttir (e)
00.20 Dagskrárlok
17.10 Golfing World (23:70) Daglegur
fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýj-
asta í golfheiminum.
18.00 Golfing World (24:70)
18.50 PGA Grand Slam of Golf 2010
(1:2) Sigurvegararnir á risamótunum fjórum
eigast við á árlegu móti sem fer núna fram
á Bermúda.
22.00 Golfing World (24:70)
22.50 European Tour - Highlights
2010 (4:10) Vikulegur þáttur þar sem farið er
yfir nýjustu mótin á Evrópumótaröðinni.
23.40 Golfing World (24:70)
00.30 ESPN America
06.00 ESPN America
07.00 Barnatími Stöðvar 2 (9:18) Lati-
bær, Stuðboltastelpurnar, Maularinn
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 Sjálfstætt fólk
11.00 Gilmore Girls
11.45 Logi í beinni
12.35 Nágrannar
13.00 NCIS (19:25)
13.45 La Fea Más Bella (260:300)
14.30 La Fea Más Bella (261:300)
15.15 The O.C. 2 (5:24)
16.00 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo,
Gulla og grænjaxlarnir
16.35 Latibær (9:18)
17.05 Bold and the Beautiful
17.30 Nágrannar
17.58 The Simpsons (4:21)
18.23 Veður Markaðurinn.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Two and a Half Men (3:24)
19.45 How I Met Your Mother (5:24)
20.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (5:10) Ell-
efta þáttaröðin með sjónvarpskokknum og
bakarameistaranum Jóa Fel.
20.45 NCIS: Los Angeles (11:24)
21.30 Human Target (2:12) Ævintýraleg-
ir spennuþættir um mann sem er hálfgerð
ofurhetja.
22.15 The Forgotten (15:17) Spennu-
þættir í anda Cold Case.
23.05 Spaugstofan
23.35 Hlemmavídeó (1:12)
00.05 Mér er gamanmál
00.35 The Mentalist (3:22)
01.20 Numbers (1:16)
02.10 The Pacific (6:10)
03.00 Third Man Out
04.40 Stay Alive
06.05 The Simpsons (4:21)
08.00 Mr. Wonderful
10.00 Proof
12.00 Happily N‘Ever After
14.00 Mr. Wonderful
16.00 Proof
18.00 Happily N‘Ever After
20.00 Wedding Daze
22.00 Capote
00.00 District B13
02.00 C.R.A.Z.Y.
04.05 Capote
06.00 27 Dresses
07.10 Nýtt útlit (6:12)
08.00 Dr. Phil (35:175)
08.40 Rachael Ray (111:175)
09.25 Pepsi MAX tónlist
12.00 Nýtt útlit (6:12)
12.50 Pepsi MAX tónlist
15.45 Parenthood (4:13)
16.35 Rachael Ray (112:175)
17.20 Dr. Phil (36:175)
18.00 America‘s Next Top Model
(4:13)
18.50 Real Hustle (8:8)
19.15 Game Tíví (7:14)
19.45 Whose Line Is It Anyway (12:20)
20.10 The Office (10:26)
20.35 Hæ Gosi (5:6) Ný íslensk gamans-
ería þar sem tekið er á alvöru málefnum á
ferskan og sprenghlægilegan hátt.
21.05 House (10:22) Bandarísk þáttaröð.
21.55 CSI: Miami (5:24) Bandarísk saka-
málasería um Horatio Caine og félaga hans.
22.45 Jay Leno (136:260) Spjallþáttur á
léttum nótum.
23.30 Nurse Jackie (4:12)
00.00 United States of Tara (4:12)
00.30 Last Comic Standing (7:14)
01.15 CSI: Miami (5:25)
02.00 Kill Bill Volume 2
04.20 Pepsi MAX tónlist
19.15 The Doctors Spjallþættir fram-
leiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir lækn-
ar veita aðgengilegar og gagnlegar upplýs-
ingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst
brenna á okkur.
20.00 Entourage (3:12) Fimmta þátta-
röðin um framabrölt Vincent og félaga.
20.30 Little Britain (1:6) Stöð 2 rifjar nú
upp þættina sem slógu svo rækilega í gegn
með þeim félögunum Matt Lucas og David
Walliams og færðu þeim heimsfrægð.
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Pretty Little Liars (9:22) Dram-
atískir spennuþættir sem byggðir eru á met-
sölubókum eftir Söru Shepard.
22.35 Grey‘s Anatomy (5:22) Sjöunda
sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á
skurðstofu á Grace-spítalanum í Seattle-borg.
23.20 Medium (6:22) Sjötta þáttaröð
þessa dulmagnaða spennuþáttar sem fjallar
um sjáandann Allison Dubois.
00.05 Nip/Tuck (5:19)
00.50 Entourage (3:12)
01.20 Little Britain (1:6)
01.50 The Doctors
02.30 Fréttir Stöðvar 2
03.20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
07.00 Enski deildabikarinn: New-
castle - Arsenal
17.45 Spænsku mörkin 2010-2011 Sýnt
frá öllum leikjunum, öllum mörkunum og
öllum helstu tilþrifunum úr leikjum helgarinn-
ar í spænska boltanum.
18.30 Enski deildabikarinn: New-
castle - Arsenal
20.10 PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við
tjöldin í PGA-mótaröðinni í golfi.
21.05 Inside the PGA Tour 2010
Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröð-
inni í golfi.
21.30 Monte Carlo 1 Sýnt frá European
Poker Tour þar sem mætast allir bestu spil-
arar heims.
22.20 Main Event Sýnt frá World Series
of Poker Main Event þar sem samankomnir
eru allir bestu spilarar heims.
23.10 UFC 121 Útsending frá UFC 121 en
þangað eru mættir allir bestu bardagamenn
heims.
18.15 Sunderland - Aston Villa Enska
úrvalsdeildin.
20.00 Premier League World 2010/11
Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals-
deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu
og skemmtilegum hliðum.
20.30 Football Legends - Ronaldinho
Í þessum mögnuðu þáttum eru margir af
bestu knattspyrnumönnum sögunnar skoð-
aðir og skyggnst á bakvið tjöldin. Í þessum
þætti verður fjallað um Ronaldinho, leikmann
AC Milan á Ítalíu.
20.55 Premier League Review 2010/11
Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar
sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og
krufðir til mergjar.
21.50 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá
öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni.
22.20 Birmingham - Blackpool Enska
úrvalsdeildin.
Það er algengt að þeir sem feta í fótspor sér sterkari einstaklinga standist
sjaldan samanburðinn. Þannig komst Geir H. Haarde aldrei með tærnar
þar sem Davíð Oddsson hafði hælana þegar sá fyrrnefndi tók við
embætti forsætisráðherra 2006. Eins muna fleiri eftir Sigur Rós
þegar bandið hitaði upp fyrir Will Oldham á Gauknum í febrúar
1999 – bandið hafði enn ekki gefið út Ágætis byrjun. Ónefndur
er velski leikarinn Timothy Dalton, sem tók við af Roger Moore
í hlutverki James Bond undir lok níunda
áratugar síðustu aldar. Dalton er reyndar
svo óheppinn að vera borinn saman við
þá Sean Connery, Roger Moore og George
Lazenby, sem lék Bond í einni mynd
á sjöunda áratugnum og hefur unnið
sér það eitt til frægðar að vera þeirra
lakastur.
Það er heilmikill Dalton í sjónvarps-
þættinum Hringekjunni sem hóf göngu sína í Ríkissjónvarpinu í byrjun
mánaðar. Þótt mér hafi ekki fundist forveri hans Spaugstofan neitt sérlega
góð um árabil verður að segjast að Hringekjan er langt frá því að komast
upp á sama stall. Sett Hringekjunnar er svo barnalega einfalt að það ætti
fremur heima í barnaþætti, viðtölin svo viðvaningsleg að sker í eyru og
grínið, sem þáttastjórnandinn leikur sjálfur í, ekki boðlegt í vinahópi. Þá
minna tónlistaratriðin á útjaskaða bíldruslu, svo oft hafa flest lögin verið
flutt í söngvakeppnum framhaldsskóla að ég legg ekki lengur
við hlustir. Meira að segja einn af sniðugri uppistöndurum
landsins verður hjóm eitt innan um leiðindin. Eina tónlistin
sem kveikir neista er upphafsstefið; það minnir á
bresku sjónvarpsþættina Óvænt endalok sem nutu
vinsælda fyrir þrjátíu árum. Endalokin voru þar eftir
bókinni, óvænt, og urðu til þess að áhorfendur biðu
spenntir eftir næsta þætti. Þegar Hringekjan byrjar
langar mig því miður helst til að skipta um stöð.
VIÐ TÆKIÐ JÓN AÐALSTEINN BERGSVEINSSON BÍÐUR EFTIR ÓVÆNTUM ENDALOKUM
Leiðinlegt hringsól í Hringekjunni
Sýningar í
fullum gangi