Fréttablaðið - 29.10.2010, Side 74

Fréttablaðið - 29.10.2010, Side 74
30 29. október 2010 FÖSTUDAGUR BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Nei, hvað höfum við hér? West Ham- maður? Hamrarnir rúla! Já, já. Þú hefur valið þér erfiðan stíg til að feta í lífinu og það ber að virða. Dag- setningin 8. mars 1958 er auðvitað ljós í myrkrinu hjá ykkur. Nú Hinn ógleymalegi 8-0 sigur á Rother- ham! Eigum við að renna yfir marka- skorarana saman? Ööö... Eh... Keeble! Ööö... Segðu mér! Ertu í alvörunni West Ham- maður? Eiginlega ekki! Ég fíla bún- inginn! Þú ættir að skammast þín! Ég veit...Fjórða markið! Smith potar honum inn! Síðasta markið skoraði... Það er eitthvað öðruvísi við þig Pierce. Sérðu það? Ég er að leyfa hárinu að vaxa. Bara ekki eins og allir gera. Það hlaut að vera. Mér finnst miklu skemmtilegra að leyfa einu hári að vaxa í einu. MAMMA! HANNES ER AÐ TRUFLA MIG OG SIGGU! Hannes, ertu að ónáða stelpurnar aftur? Ég veit ekki... ... það fer eftir því hvernig þú skilgreinir „ónáða“. LÁRÉTT 2. endir, 6. kraðak, 8. sæ, 9. gilding, 11. mjöður, 12. kambur, 14. dans, 16. skóli, 17. beiskur, 18. í viðbót, 20. tveir eins, 21. snudda. LÓÐRÉTT 1. bumba, 3. þys, 4. verslun, 5. tæki, 7. vanhelgun, 10. traust, 13. smáskila- boð, 15. ögn, 16. framkoma, 19. mun. LAUSN LÁRÉTT: 2. lykt, 6. ös, 8. sjó, 9. mat, 11. öl, 12. burst, 14. rúmba, 16. fg, 17. súr, 18. auk, 20. ðð, 21. snuð. LÓÐRÉTT: 1. vömb, 3. ys, 4. kjötbúð, 5. tól, 7. saurgun, 10. trú, 13. sms, 15. arða, 16. fas, 19. ku. Stríðin í Írak og Afganistan munu kosta 360 þúsund milljarða -Tífalt minna kostar að lyfta milljarði manna úr örbirgð. Ofbeldi viðgekkst á Jaðri -Fyrrum vistmaðurinn Jens Jensson er ósáttur við skýrslu vistheimilanefndar. Ísinn brotinn - Ragnar Axelsson, RAX, ræðir nýútkomna bók sína og sýningu með myndum frá norðurhjara veraldar í menningarblaði Fréttablaðsins. Meðal annars efnis: Stýrt að handan -Megas, Rúnar Þór og Gylfi Ægis um samstarfið og sukkið Ekki missa af Fréttablaðinu um helgina Nú er mér létt. Fram til þessa hef ég verið alveg sannfærð um að einum áberandi manni í þjóðfélaginu væri alveg sérstaklega illa við mig. Hann hefur nefnilega skrifað á netið eða látið hafa eftir sér í fjölmiðlum alls konar orð og ég ber virðingu fyrir því sem fólk segir og skrifar opinberlega og reikna með að við- komandi meini það. HANN hefur til dæmis skrifað á heimasíðu sína: „Rauðhærðir eru ógeðslegir …“, „það vill engin sjá rauðhærða“ og „rauðhærð- ir eru ekki fólk“. Hann hefur líka skrifað um fólk í yfirþyngd (sem hann kallar offitusjúk- linga eða bara fitubollur) og finnst að eigi að útrýma því, væntanlega með því að koma „fituprósentu allra Íslendinga undir 10%“. Undanfarið hefur verið vitnað í það sem hann hefur skrifað á bloggsíðu sína um konur og þá helst femínista og mig langar ekkert að endurtaka það hér. ÞEGAR allt þetta er lagt saman þá hlýt ég, rauðhærð kona og femínisti í ofþyngd, að óttast þennan mann ef hann yrði á vegi mínum, hvað þá ef hann fengi heila símaskrá til að gera lítið úr mér og öðrum. Sérstaklega af því hann er vitfirrt vöðvatröll sem er örugglega á sterum … nei, bara grín. Ég er auðvitað að grínast, það sér hver maður, ég myndi aldrei skrifa svona um neinn. Spyrjiði bara pabba. Og ég er rosalega fegin að vita það núna að þessi tiltekni maður var bara að grínast. Þessi leiðindagaur er víst bara aukasjálf góðs og göfugs einkaþjálf- ara sem þykir vænt um fólk og vill því allt hið besta. Það segir mamma hans að minnsta kosti. Og ég trúi henni og var létt. ÞANGAÐ til ég sá þetta bréf sem auka- sjálfið skrifaði undir fyrir tæpu ári á „Spörkum í rauðhærða daginn“. „Einelti er örvæntingarfullt neyðaróp þess sem það stundar, enda er það að leggja aðra í einelti alltaf einkenni lágs sjálfsmats. Hver kannast ekki við staðaltýpuna feita meinhornið? Eða aðra álíka ókræsilega fýra sem sjá þá leið eina til að upphefja sjálfa sig að gera lítið úr öðrum? Það læknar ekki lágt sjálfsmat.“ OG nú er ég alveg rugluð aftur. Mér finnst þessi færsla alveg frábær. En er þetta ekki líka bara grín? Hvernig á ég að vita hvenær þessi maður er að grínast og hvenær ekki? Ég get ekki alltaf hringt í mömmu hans … Bara grín

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.