Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 7
Verkefni íslenzku kirkjunnar.
Eftir Ragnar E. Kvaran.
Préöikun flutt í Fríkirkjunni 18. apríl 1926.
Róm. 1,16: Eg fyrirverð mig ekki fyrir
fagnud'arerindið; því að það er kraftur guðs
til hjálprœðis hverjum þeim, er trúir.
Einn at' mestu vitmönnum Norðurlanda á síöari áratug-
mu*), lét .svo ummælt eitt. simi um trúarbrögö nútímans —
einkum hvítra manna —, aö hlutverk þeirra heföi rnjög breyzt.
frá fyrri tímum. ASur hefðu þau iiaft forystuna á mannkyns-
ins för um lönd lífsins, en nú virtist, sem þau liefðu aðallega
þaS hlutverk meö höndum að tína þá upp, er falliö heföu eða.
særst á liinni öröugu leið, og hjúkra þeim og líkna. Fyrir viö-
burðanna rás hafi svo atvikast, aö þau hafi skipast fyrir aft-
an fylkingar mannlífsins, í stað þess að hafa fyrir þeim
forystu.
Eg lield ekki, að þessi ummæli séu fjarri sanni. Maður-
inn, sem notaöi þau, unni trúarbrögðunum, og trúöi því, að
þau ættu eftir aö skipa annan sess í mannlegu félagi, en þau
nú gera. Ilann var t. d. alveg viss um það um kristna trú,
að í lienni væri fólgið þetta, sem Páli postuli nefnir „kraft
guðs til hjálpræðis liverjum þeim, er trúir.“ En hitt sá liann
ljóst, að kristindómurinn var þaö ekki í dag nema að litlu
leyti. Vafalaust hefir ekkert okkar vitsmuni þessa manns, en
*) Prðfessor H. Höffdlng.