Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 14

Morgunn - 01.06.1926, Side 14
8 MORGUNN brjósti voru finnum, að sé harmsaga að eyðileggist. Leitin að veraldlegum gæðum getur gert menn að siðferðilegum smásálum og aumingjum. Vansælu liræSslan getur gert menn nmburSarlyndislausa og aS níSingum, eins og rannsóknarrétt- ur niiðaldanna er glöggast dæmi um. Og sífeld dæmi iiafa ver- ið um það, að sú hræSsla liefir valdið því, að menn hafa meS öliu svikist undan skyldum sínum viö lífiS. Leilin í þelcking- unni og umfram alt beiting þelckingarinnar getur orSið bana- mein þess, sem er meira virSi lieldur en liún sjálf. En vér lcomum þá lolcsins aB þessum orðum Páls, er eg flutti yður í upphafi máls míns: ,,Eg fyrirverS jnig elcki fyrir fagnaðarerindið; því að þaS er kraftur guSs til hjálpræSis hverjum þeim, er trúir.“ ITér er þá enn ein leiðbeiningin um það, hvernig lijálpræðisins skuli leita. Páll hefir fundið í eig- in lífi, að fagnaðarerindi Jesú varð honum kraftur. Sá kraftur setti líf iians í sérstakar stellingar, eSa lieindi því á braut og hélt því á brautinni, sem honum fanst liann finna sitt hjálp- ræði á. Ilvar er lylcillinn að þessari trú - Eftir því sem eg held, þá verður hvergi lcomist nær grundvellinum sjálfum, að lífs- skoðun Jesú, lieldur en í þeirri stóru fullyrðing lians, sem mótar hvert orð lians um önnur efni: GuS er faðir llfsins. Það þýðir það, að alt, sem lífsanda dregur, er ein stór fjiil- slcylda. ÞaS þýðir þaö, aö alt mætist í þessum lirennidepli. sem er lijarta tilverunnar, elslca tilverunnar, svo eg noti mann- legar líkingar um yfirmannlega hluti. En sé þetta sjálf und- irstaða iífsins, þá liggur það í hlutarins eðli, að maðurinn finnur sjálfan sig, hann finnur sitt hjálpræði í einu og að eins einu, og það er clskan til lífsins. Ef maðmlinn kemst eklci inn á þá leið, þá er imnn að fjarlægjast lífið, fjarlægj- ast sjálfan sig, fjarlægjast alt, sem nolckura fullnægju gefur honum til hlítar. Vér slculum reyna aö gera oss grein fyrir, livað þetta þýðir í praktislcu lífi. Og viö gerum þaö hægast með því að hafa Idiðsjón á þessum leiðnm, sem eg liefi verið að gjöra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.