Morgunn - 01.06.1926, Side 14
8
MORGUNN
brjósti voru finnum, að sé harmsaga að eyðileggist. Leitin
að veraldlegum gæðum getur gert menn að siðferðilegum
smásálum og aumingjum. Vansælu liræSslan getur gert menn
nmburSarlyndislausa og aS níSingum, eins og rannsóknarrétt-
ur niiðaldanna er glöggast dæmi um. Og sífeld dæmi iiafa ver-
ið um það, að sú hræSsla liefir valdið því, að menn hafa meS
öliu svikist undan skyldum sínum viö lífiS. Leilin í þelcking-
unni og umfram alt beiting þelckingarinnar getur orSið bana-
mein þess, sem er meira virSi lieldur en liún sjálf.
En vér lcomum þá lolcsins aB þessum orðum Páls, er eg
flutti yður í upphafi máls míns: ,,Eg fyrirverS jnig elcki fyrir
fagnaðarerindið; því að þaS er kraftur guSs til hjálpræSis
hverjum þeim, er trúir.“ ITér er þá enn ein leiðbeiningin um
það, hvernig lijálpræðisins skuli leita. Páll hefir fundið í eig-
in lífi, að fagnaðarerindi Jesú varð honum kraftur. Sá kraftur
setti líf iians í sérstakar stellingar, eSa lieindi því á braut og
hélt því á brautinni, sem honum fanst liann finna sitt hjálp-
ræði á.
Ilvar er lylcillinn að þessari trú - Eftir því sem eg held,
þá verður hvergi lcomist nær grundvellinum sjálfum, að lífs-
skoðun Jesú, lieldur en í þeirri stóru fullyrðing lians, sem
mótar hvert orð lians um önnur efni: GuS er faðir llfsins.
Það þýðir það, að alt, sem lífsanda dregur, er ein stór fjiil-
slcylda. ÞaS þýðir þaö, aö alt mætist í þessum lirennidepli.
sem er lijarta tilverunnar, elslca tilverunnar, svo eg noti mann-
legar líkingar um yfirmannlega hluti. En sé þetta sjálf und-
irstaða iífsins, þá liggur það í hlutarins eðli, að maðurinn
finnur sjálfan sig, hann finnur sitt hjálpræði í einu og að
eins einu, og það er clskan til lífsins. Ef maðmlinn kemst
eklci inn á þá leið, þá er imnn að fjarlægjast lífið, fjarlægj-
ast sjálfan sig, fjarlægjast alt, sem nolckura fullnægju gefur
honum til hlítar.
Vér slculum reyna aö gera oss grein fyrir, livað þetta
þýðir í praktislcu lífi. Og viö gerum þaö hægast með því að
hafa Idiðsjón á þessum leiðnm, sem eg liefi verið að gjöra