Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 16

Morgunn - 01.06.1926, Side 16
10 M 0 R G U N N að gera andlegra þetta aðaláhugamál íslenzkra manna í dag,.- sem er, að verða ríkir. Þá er önnur leiðin. Menn hafa leitað og vœnst lijálpræðis annars heims. Það er áreiðanlegt, að þær vonir hafa ekki veitt þeim hjálpræðið til neinnar hlítar iiér. Yegna hvers? Vegna þess, aö þeir hafa ekki elskað liugsunina um framhald lífsins nóg. Þeir hafa ekki séð, að hún var lieilög. Þeir hafa látið sér nægja hjátrúarfullar ímyndanir um þaö, hvernig þeir gætu koinist fram hjá eldi bölvunarinnar og öðlast einskis- verða starflausa, lífvana sælu. Þeir hafa elcki elskað ódauð- leikavonir sínar nógu mikið til þess, að þeir hafi lagt kapp á að vita neitt um það, hvernig framlialdinu væri farið. Þeir hafa ekki lagt sig í líma til þess að grenslast eftir með neinni skynsemd eða alvöru, hvernig lifinu yrði bezt lifað, til þess aö það yröi verulegur undirbúningur undir æfintýrið mikla, að skifta um bústað. Qg um fram alt, umhugsunin hefir snúist um það, hvernig verð eg liólpinn þar, í stað þess að hugsa um, hvernig fáum vér búið okkur undir að þjóna líf- inu þar, eins og Jesús ætlaðist til, að vér þjónuðum því hér. í lians augum er tilveran öll órofin heild, þótt. hann viti, að- mörg séu híbýiin í húsi föður hans. Þetta líf vort hér er hoilagt, því að það er einn liðurinn í æfintýrahúsinu mikla.. Hér skilst mér, að eitt stórfenglegt verkefni bíöi kirkju vorrar: að gefa þjóöinni órjúfanlega vissu um ódauðleikann — og láta lífsskilning Jesú fylgja þeirri vissu. Sé sá skilning- ur með, þá er ódauðleikatrúin í fyrsta skifti tekin í þjónustu okkar lífs hjer. Það liggur við að segja megi, að lengst af hafi sú trú verið óvinur þess lífs. Iljálpræðið, sem menn hefðn af henni hlotið, heföi orðð meira, ef trygðin viö lífið liefði verið meiri, ef umliugsunin um sjálfan sig liefði verið minni, ef mönnum hefði skilist, aö jafnvel uppi í liæstu liæð- um eilífðarinnar, er engin frá því vaxinn og engin tign aiðri, en að þjóna lífinu. Og að síðustu — menn hafa leitað hjálpræðisins í þekking- unni. Þeir liafa ekki fundið hana þar. Yegna livers ? Vegna þess, að þeir hafa ekki elskað þekkinguna nógu mikið. Þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.