Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 19
M0R6UNN
Vi
Um rannsóknir H. D. Dradleys.
(Eftir bóUum hans „Towards the Stars“ og „The Wisdom of the Gods“.>
Erindi er Halldór Jónasson flutti í líku formi
í Sálarrannsóknafélaginu 29. apr. 1926.
Fyrir 60 árum voru geröar tilraunir á Englandi tneð
óvenju merkilegan tniðil sem iiét Daniel Ilome. Þá var þess-
um rannsóknum ekki betur tekið en svo, að það var ekki
þorað að láta skýrsluna koma fram fyrir almenningssjónir.
Iiún geröi það fyrst í hittiðfyrra. — Þar var meðal annars.
sagt frá því, að andi, sem í samband kom, hafi sagt, að vi'ð-
víkjandi sambandinu við andaheiminn gildi sama lögmál eins.
og við verðum vör við í smœrri stíl á flestum öörum sviðum,
sem sé sveiflulögmálið — lögmál flóðs og íjöru — eða hvað
viö eigum að kalla það. — Nú liafi um þúsundir ára verið
fjara í samneyti andanna Arið efnisheiminn og íbúa hans. Þaö
hafi verið svokallaður „dimmur tími“, þar sem andaheimur-
inn hafi eins og fjarlægst jörðina og gert bein viðskifti þar
á milli nær ómöguleg. — En nú sé að koma flóðakla og hún
komi snögglega, svo að jafnvel nokkrir af þeim sem viðstaddii-
séu lifi það að sjá fyrstu vegsummerkin. Álíka alda liafi ekki
komið yfir lieiminn síöan á dögum Forn-Egypta. Þeir liafi
Iiai't mjög náið samneyti viö andaheiminn, og hafi menning-
þeirra dregið dám af því.
Því verður ekki neitað, aö á þeim 60 árum sem liðin eru
síðan þetta var, Iiafa rannsóknir á samhandinu við anda-
heiminn útbreiðst afarmikið, og nú þarf ekki lengur neitt.
sérstakt hugreklti til að gefa út skýrslur um þessar rann-
sóknir, enda úir og grúir af slíkum skrifum og skýrslum al-
staöar á bygðu bóli þar sem yfirleitt eru til prentsmiðjur. —
En ákaflega eru þessi skrif misjafnlega vel löguð til að vekja
athygli manna. Sum þeirra eru itlgerlega andlaust hjal um
það sama upp aftur og aftur. Onnur hitta aftur naglann bet-
ur á höfuöið.