Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 19
M0R6UNN Vi Um rannsóknir H. D. Dradleys. (Eftir bóUum hans „Towards the Stars“ og „The Wisdom of the Gods“.> Erindi er Halldór Jónasson flutti í líku formi í Sálarrannsóknafélaginu 29. apr. 1926. Fyrir 60 árum voru geröar tilraunir á Englandi tneð óvenju merkilegan tniðil sem iiét Daniel Ilome. Þá var þess- um rannsóknum ekki betur tekið en svo, að það var ekki þorað að láta skýrsluna koma fram fyrir almenningssjónir. Iiún geröi það fyrst í hittiðfyrra. — Þar var meðal annars. sagt frá því, að andi, sem í samband kom, hafi sagt, að vi'ð- víkjandi sambandinu við andaheiminn gildi sama lögmál eins. og við verðum vör við í smœrri stíl á flestum öörum sviðum, sem sé sveiflulögmálið — lögmál flóðs og íjöru — eða hvað viö eigum að kalla það. — Nú liafi um þúsundir ára verið fjara í samneyti andanna Arið efnisheiminn og íbúa hans. Þaö hafi verið svokallaður „dimmur tími“, þar sem andaheimur- inn hafi eins og fjarlægst jörðina og gert bein viðskifti þar á milli nær ómöguleg. — En nú sé að koma flóðakla og hún komi snögglega, svo að jafnvel nokkrir af þeim sem viðstaddii- séu lifi það að sjá fyrstu vegsummerkin. Álíka alda liafi ekki komið yfir lieiminn síöan á dögum Forn-Egypta. Þeir liafi Iiai't mjög náið samneyti viö andaheiminn, og hafi menning- þeirra dregið dám af því. Því verður ekki neitað, aö á þeim 60 árum sem liðin eru síðan þetta var, Iiafa rannsóknir á samhandinu við anda- heiminn útbreiðst afarmikið, og nú þarf ekki lengur neitt. sérstakt hugreklti til að gefa út skýrslur um þessar rann- sóknir, enda úir og grúir af slíkum skrifum og skýrslum al- staöar á bygðu bóli þar sem yfirleitt eru til prentsmiðjur. — En ákaflega eru þessi skrif misjafnlega vel löguð til að vekja athygli manna. Sum þeirra eru itlgerlega andlaust hjal um það sama upp aftur og aftur. Onnur hitta aftur naglann bet- ur á höfuöið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.