Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 20

Morgunn - 01.06.1926, Side 20
14 MOR GUNN Ein aí' þeim bókum, sem mesta athygli liefir vakið á síð- nstu árrnn, er eftir enskan ritliöfund H. Dennis Bradlcy. Hún heitir „Towards the Stars“ eða á íslenzku „Upp til stjarnanna“, og fjallar um reynslu höfundarins sjálfs við rannsóknir á sámbandi við andaheiminn. Þessar rannsóknir fóru fram síðari lilut-a ársins 1923 og fyrri hluta ársins 1924 ■o'g kom bókin út það sama ár. En höfundurinn liélt áfram rannsóknum sínum og skrifaði aðra bók, sem liann lauk við í fyrra sumar. Sú bók heitir „The Wisdom of the Gods“ eða á íslenzku „Speki guðanna“, og hefir bún einnig vakiö afar- mikla athygli, og er nú sem óðast að dreifast út um heiminn. Ástteðan til þess, aö bœkur þessa liöfundar hafa fengið fleiri lesendur en bœkur svo margra annara, sem um dulræn efni liafa ritað, er sú, að Mr. Bradley þótti þegar áður óvenju rit.- fær höfundur. Ilann var fyrst blaðamaöur og ritaði á stríðs- árunum ýmsar greinar, sem vöktu mikla athygli. Árið 1920 kom út bók eftir liann, sem liann kallaði „Not for fools“ („Ekki fyrir heimskingja“), — árið 1922 „The eternal mas- querade“ („Ilinn eilífi skollaleikur“) og árið 1923 „Adarn and Eve“. Mun liann liafa verið byrjaður á fjórðu bókinni, þegar sannfæringin um framhald lífsins kom yfir liann eins ■Og þruma úr lieiðríkju, og án þess að hann hefði sjálfur haft nokkurn áhuga á aö rannsaka það mál. En eftir þetta sneri hann snögglega við blaðinu, og hefir síðan eingöngu lagt stund á að rannsaka samlband við anda- heiminn og að rita um það. Engir, sem þektu fyrri bækur Mr. Bradley’s, furða sig á, aö þessar tvær síðustu séu lesnar með athygli, því að það er líka alþekt, að menn hafa alt af sózt eftir vel rituðum frásögnum um dulræn efni, en bafa oft- ast lesið þær eins og skáldsögur eða þjóðsögur. En bækur Bradley’s gera meira en að festa athyglina. Það er í þeim mikill kraftur sannfæringar. Höfundurinn er herskár og vegur óspart á báöa bóga og er einlcum stórliöggur í garð þeirra, sem fordæmi alt að óséðu og órannsökuöu og reyni alt af aö smjúga undan sannleikanum, þar sem hann reyni að opinbera sig. — Ilann var áður þektur að því að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.