Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 25

Morgunn - 01.06.1926, Side 25
MORGUNN 19 Nú leitar Mr. Bradley aftur á fund frú Leonard, og lieldur með henni tilraunafund undir gerfinafni, eins og hann haföi á'Sur gert, til þess aS hún vissi eltki livcr liann væri. Þá nær hann loks sambandi viö systur sína, og segir liún lionum til sannindamerkis alt það merkilegasta sem skeöi á Ameríkufundunúm. Sömuleiðis kemur þar mágur hans aft- ur, og var framkoma þessara tveggja anda svo ljós og skýr, aö nvt þóttist Mr. B. hafa náð aftur liinu æskilegasta sam- hengi í rannsóknirnar. Notar Mr. Bradley afarsterk orð um þá sem kynnu að láta sér detta í hug að skýra þessa atburöi meö undirvitund og fjarskynjun. Vísindamenn vill liann ekki láta lcalla slíka menn, sem flýi altaf sannleikann, veglegra nafn cigi þeir ekki skiliö en aö heita flugur á sorphaug vís- indanna! Þegar hér er komið sögunni, kemst Mr. Bradley í kynni við fimta enska miðilinn, hefur fund með honum og fær systur sína þar enn í samband, þar sem liún staðfestir alt sem áöur liaföi gerst hjá hinum tveimur miðlunum, sem hún hafði náö sambandi í gegnum. ■— Þegar Mr. Wyckoff kom til Englands, þá skýröi hann auövitaö frá svikum Valiantines, og þau liöfðu verið fólgin í því, að Valiantine haföi komiö mcð bréf, sem átti að vei'a ritaö af öndum, en reyndist við rannsókn vera með rithönd hans sjálfs. Þessu hafði Mr. Wyckoff reiðst ákaflega, en liann kannaöist þó viö að þetta atvik kastaði í raun og' veru engum skugga á sjálfa miöilsgáfu Valiantines, sem hann áleit Arera alveg ótvíræöa þrátt fyrir þetta. Það fór því svo, aö Mr. Wyckoff sannfærðist um þaö, að hann hefði telvið óþarflega strangt á þessu afbroti Valian- tines, — enda kom það í ljós síöar, að gæsluandar Valian- tines, sem nefndust Bert Everett og Dr. Barnett, könnuöust viö það sem í bréfinu stóð. Það varð því úr, aö Mr. Wyckoff sendi Valiantine af- sökunarbréf og boð um að koma til Englands. En á meðan voru lialdnir fundir meö frú Leonard og fengust þar ágætar sannanir. Sá andi, sem einkum kom fram 2*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.