Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 27

Morgunn - 01.06.1926, Side 27
M OBG-UNN 21 ólík enskn. Þarf yarla að geta þess, að þeir sem sóttu þessa. fundi fóru þaöan mjög' undrandi. Af öndum þeim, sem þarna ltomu í samband, þykir Mr. Bradley einna mest koma til Dr. Barnetts, sem áður var nefndur. Lofar liann gáfur hans og lærdóm í háum tónum. Þessi Dr. B. leggur aöallega stund á efnafræöi yfir í öðrum heimi, en getur annars talaö meS á fiestum öðrum sviðum. Dr. B. er óspar á að halda fyrir fundannönnum fræðandi fyrirlestra og notar þá stundum svo mikið af vísindalegum oi'ðum og heitum að erfitt og jafnvel óideift er að íylgjast með honum. Og svo ótrauður er liann í staðhæfingum sínum og spádómum, að margir mundu í sporum Mr. Bradleys alls ekki liafa þorað að setja þá á prent, að minsta kosti ekki at- hugasemdalausa, án þess að þykjast eiga á liættu að veikja tiltrú manna á öllu efni bókarinnar. Dr. Barnett segir m. a., aö þeir andar, sein séu á líku stigi og hann, liafi fundið upp meðul við öllum helztu mein- um mannanna, og að það sé nú ákveðið að koma til þeirra uppskrift á þeim, þegar tækifæri gefist. Fyrst ætti að senda tilkynningu um lækningu á berklaveiki og síðan á krabba- meini og svo hvað af öðru, aö því er skilzt. Skorar liann á þá a'S lcoma með vel lærða lækna á sambandsfundi til þess að. hægt verði að koma þessum uppskriftum í gegn óbrengluðum. En þó merkilegt megi lieita, er ekki að sjá að neitt veru- legt hafi verið gert í það skifti til þess að koma þessu í fram- lcvæmd, og að ekki hafi þótt vert að tefja för miðilsins í nokkra daga íyrir mál, ,sem augljóst var þó hverja þýðingir hefði fyrir læknavísindin og spíritismann bæði í senn. Sagði Dr. B. að síðarmeir mnndi heilbrigðisfræðinni hafa þokað það áfram, að það mundi þykja stutt að lifa ekki nema 200 ár! Ennfremur spáir Dr. Barnett því, að nýtt stórt land verði uppgötvað hér á jarðarhnetti vorum. — Feiknamikils- verðar uppgötvanir muni verða gerðar, að líkindum á árun- um 1926—27 og um líkt leyti muni iðkun sambands við anda- heiminn ganga yfir heiminn eins og flóðalda. Röddum and-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.