Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Síða 28

Morgunn - 01.06.1926, Síða 28
22 MOEGUNN anna veröi víövarpað svo að þær hevrist um allan lieiminn. ViS íbúa annara stjarna mundi einnig nást samband mjög bráðlega. Þegar liann var spurður að því, hvort katólska kirkjan mundi viðurkenna spíritismann, voru svörin jafn greiö: —- ÞaS verði innan mjög skamms tíma! — — Svo skörp sem ■dómgreind Mr. Bradley’s er annars, þá má svo sýnast, að hún falli lireint í stafi gagnvart Dr. Barnett, ekki vegna þess, aS þaö sé óhugsandi, aS spádómar hans geti ræzt, heldur vegna þess, að hann krefst þess ekki, aS Dr. B. finni orðum sín>- um betri stað. Svona magnaSar staðhæfingar þurfa nánari skýringa við, áöur en þær eru teknar hátíðlega. — Aftur á móti lofar Mr. Bradley mælsku Dr. Barnett’s hástöfum og segir, aö hann liafi sett kenningar sínar fram meö slíkum myndugleik og óskeikulleikans blæ, aS slíkt verði vaft mælt á mannlegan mælikvarSa. Þriðji partur bókarinnar „Upp til stjarnanna“ er aðal- lega samtal viö anda, sem ltallar sig Jóhannes, og kveðst vera Júði og liafa lifaS fyrir 2000 árum á Gyðingalandi, aS því er skilst nokkuru á undan Krists fæöingu. Hann kveðst hafa verið álitinn spekingur á sinni tíS, og alt af síðan lagt stund á fræðileg efni. Þetta samtal fer þannig frarn, að Mr. Brad- ley leggur spurningar fyrir Jóhannes í viðurvist miSils, sem heitir frú Travers Smith, og koma svörin í gcgn um liana þannig, að iiún ýmist skrifar ósjálfrátt, eSa bendir út orðin á stafaborði. Svör Jóhannesar eru á ýmsan liátt eftirtektarverS, og gætu verið efni í sérstakan fyrirlestur. Eg vil því ekki fara neitt frekar inn á þau heldur aS eins geta þess, aS þau koma með svo miklum flýti, að ðhugsandi' er, aS nokkur rithöfund- ur gæti samiS og skrifað niður svo hratt hugsanir, sem nokk- urt vit eða samhengi vavri í, allra síst gefið svo fljótt svör viS spurningum, sem iiann varla hefði augriabliks frest til aö svara. — Segir Mr. Bradley, aö þaö sé talið sæmilegt dagsverk fyrir rithöfund að skrifa 2000 orð af viti á dag, en þennan oröafjölda les Jóhannes fyrir á tæpum hálfum klukkutíma,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.