Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 29
MORGUNN 23 svo aS mjög erfitt er að ná því, jafnvel þótt „stenografi“ sé notuð. — Veröur ekki annað sagt, en að þetta sé mjög merki- legt og kitt reyndar ekki síður, aö þessi 2000 ára gamli Gyð- ingur skuli skrifa nútíöarensku jafn vel og hver enskur rit- höfundur. Veikir þetta a'ö minsta kosti trú margra á það, at> þessi Jóhannes sé sá, sem hann segist vera, og lilýtur að gefa andstæðingum höggstaö. — Er Mr. Bradley mjög lirifinn af kenningum Jóhannesar og notar þær sem gagn á móti próf. Iiiehet o. fl., sem hafa lialdið því fram, að mjög lítiö komi af andlegu verðmæti handan yfir landamærin, andarnir séu yfir- leitt injög andlausir. — Og því veröur ekki neitaö, að margt af því, sem Mr. Bradley fær í gegn um samhönd sín, hefir á sér talsverðan frumleika blæ og er einnig borið fram af krafti. En þeir, sem hafa lesiö fleira af því, sem sagt er komið liand- an úr andaheiminum, geta ekki komist lijá því aö taka eftir, að þar ríki ólíkar skoðanir, eins og liér, um ýms efni. Sumir andar segjast t. d. vita fyrir víst, að mannssálin fæðist ótal sinnum í efnisheiminum, en heimildarandar Mr. Bradley’s neita því rnjög kröftuglega, að þetta eigi sér stað. í síðasta kafla bókarinnar talar Mr. Bradley um rann- sóknir vantrúarmanna og efnislryggjumanna á miðluni og sambandinu við annað líf. Sérstaldega úthellir liann reiði sinni yfir Mr. Malcolm Bird, meöritstjóra tímaritsins Scienti- fic American, sem eins og nafnið bcndir til fjallar um vís- indaleg efni. Mr. Bird fór til Evrópu árið 1923, gerði þar rannsóknir um ö vikna tíma og skrifaöi bók um þær. — Eins og flestir, sem rannsaka miöla vísindalega, vildi hann lielst fá efnisleg fyrirbrigði, svo sem hreyfingar og myndanir. Auð- vitaö er þetta nóg til aö fordæma Mr. Bird í augum Mr. Bradleys, sem réttilega bendir á, að efnislegir atburðir muni aldrei út af fyrir sig geta sannfært um andlega tilveru. Menn verði fyrst og fremst að reyna að komast í beint samband við vitsmunaöflin sjálf, til þess að sannfærast um tilveru þeirra. Fer Jianri mörgum háðulegum orðum um þær rannsóknarað- ferðir, sem tíðkist meðal efnisliyggjumanna. Miðillinn Mr. Valiantine hafði einnig verið rannsakaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.