Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 35
MORGUNN 2!) að þeir atburöir, sem gerðust hjá Mr. Bradley, séu ekkert einsdœmi, þótt samræmið milli þeirra innbyrðis sé óvenju gott og þeir séu óvenju vel vottaöir. Aö mínu áliti eru rannsóknir Mr. Bradley’s stórt spor fram á við, og þaö liggur í því, livaö ltann kann vel að tak- marka viöfangsefniö og beina kröftunum að því einu aö sanna framhald pcrsóniilegs lífs eftir dauðann. Hann leggur áherzlu á þetta: Eg veit, að dularöfl eru til, sem náttúru- fræðin veit ekki skil á. Eg veit, aö þaö muni gerast ótal dularfullir fyrirburðir, en mig varöar ekkert um þá; eg liefi engan tíma og enga löngun til aö rannsaka þá alla saman. Það, sem eg vildi fá aö vita, var aðeins þetta eina: Lifum viö eftir andlátið 1 — Og við þessu hefi eg fengiö játandi svar. Systir mín er lifandi, um það hefi eg fengið óyggjandi vissu, og hefi því fulla ástæöu til að ætla, aö hinar raddirnar, sem heyröust, séu frá lifandi, framliðnum persónum — og úr því aö einhver lifir, þá lifum við öll. Og úr því aö þetta er víst, þá er mér svo nákvæmlega sama um, hvort borð og stólar bregða á leik á miðilsfundum, iivort útfrymi í ýmsum mynd- um streymir úr miölunum, livort svipir sjást af mönnum eða skepnum, livort miðlar svíkja eöa ekki svíkja — þetta alt getur verið mjög skemtilegt fyrir náttúrufræðinga aö rann- saka, en um framliald lífsins færir það mér enga sönnun, allra síst nokkra, er þolir samanburö við þær sannanir, sem eg liefi fengið. Þetta er nú að vísu ekki alveg orörétt haft eftir Mr. Bradley, en sem næst því að vera samandregin skoðun lians eins og hún kemur fram á ýmsum stöðum í bókinni. . Af þessu verður ljóst, að viðfangsefni dulrænna rann- sókna eru tvö: 1) að rannsaka miðilsaflið sér á parti og hag- nýtingu þess yfirleitt, og 2) að leita aö beinu og lifandi sam- handi við andaheiminn gegn um beinar raddir — beint samtal. Fyrra verkefnið, að rannsaka miðilsaflið, er sú eiginlega náttúrufræðilcga ldið málsins. Sú rannsókn mun leiöa í ljós, að stjórnin á þessu afli er auðvitaö fyrst og fremst undir- gefin vilja miðilsins sjálfs, því að það er ekkert annað en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.