Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Síða 38

Morgunn - 01.06.1926, Síða 38
'32 MORGONN lienni andvígir. Sumir hafa aumkaö mig og sagt, a8 hér væri tun einhverja sálarveiki að tefla. Aðrir hafa láti'ö sér nægja . að segja, að þetta væri eintóm vitleysa. Enn aörir hafa blátt áfram taliö þetta lygi. Einn sinni var mér fundið það til for- áttu, sem leigjanda, að eg væri svona undarlega gerður, og tilraun gerð til þess að lirekja mig burt fyrir það. Samt verð eg að geta þess mikilvæga atriði.s, að konan mín hefir alt af haft annan skilning á málinu. Iíún hefir iialdið, að þessi reynsla mín stafaði af áhrifum frá öðruni heimi. Þá skoðun sína reisti iiún á lestri um málið. Eg hafði alls ekkert um málið lesið fyr en í fyrravetur, að undanteknu •einu hefti af Morgni, sem eg las veturinn 1922—23. En síðan í fyrravetur hefi eg lesið ofurlítið. Þar á móti liafði konan mín lesið töluvert, áður en við kyntumst. Þrátt fyrir það að konan mín hélt þessari skoðun fram, og þrátt fyrir það, aö sú skoðun hennar styrktist mjcig af viðtali við einn af allra- helztu laíknum landsins, þá gat eg ekki fallist á hana. Hugur minn reis gegn því eins og hverri annari fjarstæðu, senni- lega einkum fyrir alt það uppeldi, sem eg liafði fengið og það uinhverfi, sem eg hafði verið í, að það gæti komið til mála, að eg stæði í nokkuru sambandi við annan lieim. En konunni minni er það samt að þakka, að stefna mín í málinu hefir öll breyzt. Þessari reynslu fylgdi mjög alvarleg vanlíðan. Stundum var það heilar nætur, að eg gat eklcert sofið á venjulegan hátt, en var samt meðvitundarlaus, Stöð- ugt fór fram tal af vörum mínum í þessu ástandi, og stundmn var það tal mjög óviðfeldið. Eg vaknaði á morgnana, og iiafði enga hvíld fengið, fór jafn-þreyttur til vinnunnar og eg liafði lagst út af. Auk þess kom það fyrir á daginn, jafnvel stund- um meðan eg var að tala við menn, að eg misti meðvitundina. Þegar eg vaknaði af því ástandi, vissi eg ekkert, livað kynni að hafa gerst, eða livað eg kynni að hafa aðliafst. Þessu fylgdi, eins og menn geta skilið, mjög mikil þjáning. Eg þakka það þreki, stiliingu og viljafestu konunnar minnar, að nnt var að halda heimili okkar saman, því að margri kon- mnni mundi hafa fundist, að með slíkum manni væri ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.