Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Qupperneq 54

Morgunn - 01.06.1926, Qupperneq 54
48 MORG.UNN á öllu því, sem einstakir menn úti um gjörvallan heim rita um kristindóminn. En í þessum tveim setningum, sem eg liefi þegar bent á, er það falið, sem er liinn sameiginlegi kjarni í boðskap allra manna, sem liallast að stefnu spírit- ismans. En við skulum líta fyrst á fyrra atriðið — þá kenningu spíritismans, sem heldur því fram, að maðurinn lifi eftir dauðann persónulegu lífi, er sé beint áframhald af þessu lífi. Mér þykir líklegt, að mér verði bent á, að þetta sé ekk- ert sérkennilegt fyrir þessa stefnu, fjölda mörg trúarbrögð hafi lialdið þessu sama fram áður. Þetta er hálfur sannleikur aðeins. Það er rétt, að því nœr öll trúarbrögð jarðarinnar hafa haldið því fram, að mennirnir lifðu eftir dauðann. Og eg er þeirrar skoðunar, að upphaflega liafi sú sannfæring sprottið af nákvæmlega sömu rótum og sannfæring spíritist- anna í dag — að mennirnir hafi sem sé við og við orðið varir viö áhrif frá öðrum heimi. Eg benti á það í fyrri kappræð- unni, að bæði Gyðingdómurinn og kristindómurinn séu af þessum rótum runnir. Kristindómurinn væri ekki til, ef Jesús' hefði ekki birzt lærsveinunum, og ef þeir liefðu ekki sífelt orðið varir við lijálp frá öðrum heimi. Sama verður uppi á teningunum, ef vér lítuin til Gyðingdómsins. Þau trúarbrögð hefjast með spámanni, og þeim er haldið við fyrir atgjörfi og atbeina spámanna, sem telja sig í sambandi við æðri verur og máttugri en þeir eru sjálfir. Er það augljóst liverjum manni, sem samanburö vill gera á þessum efnum og þeim, er við ræð- um um í kvöld, að hvorutveggja er náskylt. Eg hirði ekki að rekja þessa lilið málsins í kvöld, moð frapi af því, að mótstöðu- maður minn hefir engu haggaö af því, sem eg hefi þar áöur um mælt. En eg vil benda á, að þótt trúin á framhaldslífið sé æfa- gömul og nátengd öllum markverðum trúarbrögðum, þá fer því fjarri, að sú trú liafi ávalt verið á eina lund. Og víst er um það, að liin almenna kenning kirkjunnar um þessi efni er harla ólík því sem spíritistar halda fram. Mismunurinn liggur í þessu, sem eg hefi þegar talið eitt einkenni spiritist-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.