Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Síða 63

Morgunn - 01.06.1926, Síða 63
legt, væri blátt áfram lijátrú fáfróSra manna. Alt þeirra nppeldi, öll þeirra lífsskoöun og allur þeirra vísindalieiöur vann aö því, a'S þeir spornuðu á móti að láta frá sér fara eina einustu setningu, sem liægt væri að leggja svo út, a'5 þeir væru þeir fáráðlingar aö trúa því, sem virtist ganga í öfuga átt við allan hinn vísindalega hugsunarhátt. Og það veit hamingjan, aö þeir hafa líka spyrnt fast á móti. Þaö voru liöin milli tuttugu og þrjátíu ár, frá því er Sir Oliver Lodge byrjaöi aö rannsaka málið og þangað til iiann kvað upp úr um það, aö hann væri sannfærður um, að liann liefði fengið samband við annan heim. Sama er að segja um Sir Arthur Conan Doyle. Og hinn síðarnefndi hefir getið þess, að hann hafi hlygðast sín fyrir það eftir á, hve lengi hann hafi verið að átta sig á því, hvort liann ætti að veita málefninu fylgi. Og eg gæti talið upp tugi af mönnum, sem eins hefir farið. Þeir liafa beitt allri sinni skerpu til þess að leita að einhverj- um öðrum skýringum, heldur en þeim, aö þessir einkennilegu atburðir ættu rót sína að relcja til áhrifa frá öörum heimi. Og eg hika ekki við að fullyrða, að það er ekki nema sára- lítil ])róeent-tala þeirra manna, sem fyrir alvöru liafa rann- sakað málið, sem ekki liafa komist að þeirri niöurstöðu, að þaö sé þegar sannað mál, að samband hafi fengist við fram- liðna menn. Og liér á eg fyrst og fremst við þá menn, sem fcngið hafa vísindalegt uppeldi, hafa lært að meta rök, og lært að athuga það, sem fyrir þá her. Bn auk þeirra eru vitaskuld allar miljónirnar af mönnum eins og okkur, sem að minsta kosti hafa fnlla almenna dómgreind, hafa gert til- raunir í sínum eigin liúsum og meðal vina og vandamanna, og fengið þann árangur, að allur efi hefir þurkast út um sann- leika málsins. Eg veit, að áheyrendur mínir skilja, aö mér er ekki með- nokkuru móti unt að gera þess grein á þann hátt, að í lagi sé, liver þau rölc eru, sem sannfært hafa menn um þessi efni.. Sálarrannsóknirnar eru nú orðnar lieil grein vísindanna, scm að sumu leyti er afburða flókið mál. Öllum, sem þeim fróð- leik hafa kynst, er ljóst, að þar er víða villugjarnt og óend-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.