Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 65

Morgunn - 01.06.1926, Side 65
M 0 R G U N N 5!) framliðnir menn, sem miölana liaí'a notað, s'etaö raki'ð upp oft og tíðum alt sitt líf cða liafla úr >vi, sem miðillinn hafði ekki huprnynd um, og sagt frá óteljandi aragrúa af smáatvikum, sem engum var kunnugt um nema nánustu ættingjum. Eins og flestum mun kunnugt, þá hefir verið reynt aö skvra slík fyrirbrigði með því að þau stöfuðu af hugsanaflutningi — telepatliv — frá fólkinu til miölanna. En sú skýring hefir reynst með öllu ófullnægjandi, þegar skýra liefir átt, hvernig vitneskja liefir komið, sem engum manni á jarðrílci liefir ver- ið kunnugt um, en reynst hefir eftir á við rannsókn aö vera rétt, og það hefir reynst með öllu óliugsandi að nota skýr- inguna, þegar um hin svonefndu víxlskeyti liefir verið aö ræða. Sá, sem upphaflega átti að hafa fundið þau upp, var maður — frámliðinn maður —, er hét Frederic W. II. Myers, cj' liaí'ði verið einn merkasti sálarrannsóknamaður á Englandi í lifanda lífi. ITann vissi, livernig hann var sjálfur vanur að rengja fyrirhrigðin og skýra þau á annan hátt en með skýr- ingu spíritista. En þegar hann var kominn yfir í annað líf, tók að bera mikið á því, hve ötull hann var að sanna sig. En Sálarrannsóknafólagið hrezka hafði gert, samning við ýmsa skrifmiðla í ýmsum löndum — á Indlandi, í Englandi, í Bandaríkjunum o. s. frv. — er ekkert þektu Iiver til annars, að þeir skyldu senda alt, sem þeir skrifuðu ósjálfrátt, livort sem nokkurt vit væri í því eða ekki. Um eitt skeið barst ekkert frá þessum miðlum nema tómt skrifað rugl, Iiálfar setningar og hálf orð, o. s. frv. En þegar skrifari félagsins fór að vinna úr þessu, þá uppgötvaði liann, að þegar skevtin frá öllum þessum löndum voru borin saman, þá auu' það samanhangandi mál. Þetta var svo haglega gert og af svo mikilli snilli, að þaö útilokaði svo vandlega allar skýringar, cr mönnum hufði nokkuru sinni hugkvæmst, aö menn hafa yfirleitt alveg gefist upp við aS skýra þessi víxlskeyti nema á cinn hátt. Þegar við athugum nú þetta, hvílíkum óhemju tíma gáf- aðir og sannleikselskandi menn í öllum menningaiTöndum hafa varið til þess að átta sig á þessu máli, sem Gladstone sagði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.