Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 73

Morgunn - 01.06.1926, Side 73
MORGUNN 67 nrðu áttað >ig á því, liver konan er '? Ilún segir, að þið liafiö verið nágrannakonur í Wvnyard.“ Mér var með öllu varnað a'S geta ímyndaS mér, viS hvaða konu hann æt.ti. Nefndi þó konu, sem eg þekti me'S þessu nafni, en hann þvertók fyrir, aö það væri liún. „Jæja, slysið geröist nú samt, þó að þii áttir þig ekki á þe.ssu,“ segir læknirinn að lokum, og þar viö sat í þetta sinn. Eg gaf þessu ekki mikinn gaum, því að eg var lækninum og hæfileikum iians þá enn lítt kunnug. Samt hafði eg orð á þessu við stúlkurnar, sem fyr er getið. Þær urðu alls ekki uppnæmar, en töluðu um það sem livern annan sjálf- sagðan og hversdagslegan hlut, sem engum tí'Sindum sætti, — lækni hefði bara verið sýnt þetta. Hann byggi aldrei neitt þess háttar til. Eftir tvo eða þrjá daga fara meira eða minna óljósar fregnir að berast um slysið. Að rúmri viku liðinni fæ eg 'bréf frá manni mínum með mjög ítarlegum fréttum. Bar þar öllu saman við lýsingu læknis, svo að eklci skeilvaði. Ennfremur hefir alt, er vitneskja hefir síðar fengist um í þessu máli, komið heim við þá lýsingu. Slysið vildi til hér um bil klukkustund eftir að eg sté á lestina (nál. kl. 5). Undir eins og eg heyrði konuna nefnda fullu nafni, hlaut eg aö viðurkenna, iive læknirinn liafði haft nálcvæmlega rétt að mæla. Þegar stjórnin mistist á bifreiðinni, höfðu hjónin í ófboði kastað út báðum börnunum, sem með þeim voru. Það setur maður í samband við „bögglana“ tvo, er læknirinn sá. Þess er ennfremur getandi, að brúin var um þessar mundir í viðgerð, og varð því að krækja niður í gilið til þess að komast yfir. Alt stóð heima hjá lækni: vegalongdin. brýrnar (þótt eina reyndar vantaði), umrótið á vestustu brúnni, hús- ið, sléttan og svo þessi hörmulega viðburðakeðja. Þá má að lokum fullyrða með óyggjandi vissu, að vitneskjan um slys þetta kom ekki t.il læknis eftir neinum venjulegum leiðum. En alt þetta má vottfesta, livenær sem þurfa þætti. 5*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.