Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Page 79

Morgunn - 01.06.1926, Page 79
M O K G U N N 73 um. Þar er líka mynd, sem þú liorfir stundum á.“ Ekki átti eg von á því, að nokkur menskur maSur vissi um þetta nemii eg sjálf. y. Ávalt að afloknu læknisstarfinu við mig, lét I)r. Burgess fallast niður í stól.sinn, komst, þegar í einhvers konar mjög létt sambandsástand og sagði mér œfinlega eitthvatS um vini inína og vandamenn, lífs eöa liðna, um orðna eða óorðna atburöi. Einu sinni lýsti liann nákvæmlega heimili mínu að Wyn- yard, — gjörði teikningu af húsinu, tiltók öll herbergi, dyr og glugga, svo aö ekki skeikaöi (nema livaö risið vantaði á eldhúsiö). Þá dró hann upp kort af landinu oklcar (jörö- inni), sýndi þar alla hóla og skógarbelti, legu íbúðarhússins, vegi alla að landinu og um það. Utihúsi einu lýsti hann og tiltók legu þess, en gat ckki áttaö sig á því, til hvers það væri notað. Það var korngeymsluskúrinn. En brunninum á hlaðinu lýsti liann nákvæmlega, og baö mig aö skrifa manni mínum og spvrja liann, hvort lýsing lians á jarölögunum, sem komiö hefðu í ljós við gröftinn, vœri ekki ré|t. Enn fremur lét hann þess getið, sem cg hafði enga liugmynd um, að næsti nágranni okkar liefði girt sitt land á undan okkur, og að maöurinn minn iiefði fest giröingarvírana sína í hornstaura nágrann- ans. Skrifaöi eg manni mínum um alt þetta. Alt stóö lieima, og þótti okkur skygni læknisins furöuleg. VI. í liúsi Dr. Burgess bjó sannanamiðillinn Mrs. Brovvn- holtlis. Kvöld eitt, er við ltomum heim úr kirkju, ásamt þrem- ur íslenzku stúlkunum, setiumst viö allar kring um Htið borð og drógum mikiö niður í lampanum. Eftir dálitla stund segir Mrs. Brownliolths: „Hver er Kristín?“ Enginn vissi þaö. „Iíún stendur lijá henni Mrs. Jónasson — bún er með svart, þykt hár, sem er klipt alveg upp vio eyru — hún heldur á tveim svörtum þyklcum hárfléttum, hvorri í sinni liendi —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.