Morgunn - 01.06.1926, Page 79
M O K G U N N
73
um. Þar er líka mynd, sem þú liorfir stundum á.“ Ekki átti
eg von á því, að nokkur menskur maSur vissi um þetta nemii
eg sjálf.
y.
Ávalt að afloknu læknisstarfinu við mig, lét I)r. Burgess
fallast niður í stól.sinn, komst, þegar í einhvers konar mjög
létt sambandsástand og sagði mér œfinlega eitthvatS um vini
inína og vandamenn, lífs eöa liðna, um orðna eða óorðna
atburöi.
Einu sinni lýsti liann nákvæmlega heimili mínu að Wyn-
yard, — gjörði teikningu af húsinu, tiltók öll herbergi, dyr
og glugga, svo aö ekki skeikaöi (nema livaö risið vantaði á
eldhúsiö). Þá dró hann upp kort af landinu oklcar (jörö-
inni), sýndi þar alla hóla og skógarbelti, legu íbúðarhússins,
vegi alla að landinu og um það. Utihúsi einu lýsti hann og
tiltók legu þess, en gat ckki áttaö sig á því, til hvers það væri
notað. Það var korngeymsluskúrinn. En brunninum á hlaðinu
lýsti liann nákvæmlega, og baö mig aö skrifa manni mínum
og spvrja liann, hvort lýsing lians á jarölögunum, sem komiö
hefðu í ljós við gröftinn, vœri ekki ré|t. Enn fremur lét hann
þess getið, sem cg hafði enga liugmynd um, að næsti nágranni
okkar liefði girt sitt land á undan okkur, og að maöurinn
minn iiefði fest giröingarvírana sína í hornstaura nágrann-
ans. Skrifaöi eg manni mínum um alt þetta. Alt stóö lieima,
og þótti okkur skygni læknisins furöuleg.
VI.
í liúsi Dr. Burgess bjó sannanamiðillinn Mrs. Brovvn-
holtlis. Kvöld eitt, er við ltomum heim úr kirkju, ásamt þrem-
ur íslenzku stúlkunum, setiumst viö allar kring um Htið borð
og drógum mikiö niður í lampanum. Eftir dálitla stund segir
Mrs. Brownliolths: „Hver er Kristín?“ Enginn vissi þaö.
„Iíún stendur lijá henni Mrs. Jónasson — bún er með svart,
þykt hár, sem er klipt alveg upp vio eyru — hún heldur á
tveim svörtum þyklcum hárfléttum, hvorri í sinni liendi —