Morgunn - 01.06.1926, Síða 80
74
M 0 R G U N N
hím segir, aö þær hafi veriö tcknar af sér, áöur en hún
fór yfir.“
Eg þurfti ekki lengur vitnanna við. Þegar Kristín systir
mín iá banaleguna lieirna í Breiðafjarðareyjum fyrir 50 ár-
um, tóku konurnar, sem hjúkruðu henni, þaö ráð, aö klippa
af henni hiö afar þykka hár í þeirri von, aö henni létti yfir
höfðinu. Eg var þá líka veik og lá í rúmi beint á móti henni
og sá þetta sjálf. Flétturnar voru svo lagöar meö Kristínu
heitinni í kistuna.
Athugasemd.
Ófreskja — Ófreskur.
í júlí-december hefti „Morguns“ 1925 ritar Dr. Guðm.
Finnbogason um uppruna ofanskráöra orða. Hann lítur svo
á sem orðið ófreskur sé myndað af „freskur“ = „fersk-
ur“ (hljóðvíxl) og 6 (eöa ú, (eldra)) skeytt frarnan við, svo
merking þess verði gag-nstœö „freskur“. Sé orðinu ófreslcur
skift þannig, og sé það rétt, er víst ekki margt við það að
athuga, sem Dr. Guðm. lieldur fram, en það má skifta orö-
inu á annan liátt.
Ófreskur þarf ekki að vera = ó-freskur; það getur ver-
iö óf'r-eskur og ófreskja ekki =ó-freskja iieldur = ófr-esltja.
Nú vita menn, að þaö er algengt í íslenzku máli að o
breytist í ó (olmur = ólmur). Ennfremur hafa menn tilhneig-
ingu til þess aö samræma orð, sem þeim eru ekki fyllilega
ljós, við algeng orö, sem þcir þekkja, og í þriðja lagi er þaö
ekki ósennilegt, að óhugur sá, er bæöi börn og fullorðnir liafa
haft og hafa enn á ófreskjum, eigi sinn þátt í ó-inu eða ú-inu.
Sé nú þetta rétt, aö ó-iö í ófreskja og ófreskur liafi upphaf-
lega verið o, og oröin mynduö af atviksorðinu ofr- og -eslcja