Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 82
76
M 0 K G U N N
Ritstjóra-rabb Morguns
um hitt og þetta.
Ásatrú og
mannblót.
í einu tímaritinu hefir einn af mentamönn-
um landsin.s haldiS því fram, að meira sitji
eftir af Ásatrúnni í eölisfari íslendinga en
margan grunar. Þegar vér lásum þetta, kom oss til liugar
snjöll saga — finsk, eftir því sem oss minnir — sem vér
höföum lesi'ð fyrir mörgum árum, um flokk manna, sem livarf
til Ásatrúar. Eftir því, sem þessi trúarbrögö festu clýpri
rætur í hugum þessa fólks, eftir því varð þaö grimmara. Og
aö loltum, þegar hugsanalíf þessara manna haföi að fullu
samþýðst þessum trúarþrögðum og þau höfðu náS fullum
þroslca í eðlisgrunni þeirra, þá vildi þetta fólk fyrir hvern
mun taka upp mannblót.
Ilvaö sem mönnum hugkvæmist aö telja Ása-
trúnni til gildis, þá verður ekki undan því
komist, að þau eru grimm trúarbrögð. Mann-
blótin eru eitt dæmi þess. Þau höföu auðvitaö sína kosti. Þau
ýtt.u injög undir þaö, sem vér nefnum karlmensku. Ásatrú-
armennirnir meta lítils líf og frelsi annara inanna, og þeir
erú ótrauðir að leggja líf sjálfra sín í hættu. Þeir eru á-
gjarnir og hefnigjarnir, og þeir eru þess albúnir að leggja
sig í mikla hættu til þess aö fullnægja ágirndinni og hefni-
girninni. Hugsunarháttur undantekniflgar-mannanna, svo
sem Ingimnndar gamla og Áskels goiSa, liefir elcki haft neinn
sjáanlegan stuðning í þeim trúarbrögöum, sem mennirnir
Grimm
trúarbrögð.
játuðu.
Dreng- I sambandi við karlmenslcuna stendur þaö,
skapur. er þeir
nefndu clrengskap. Þeir áttu mikiö
af honuin. Hann var aöallega í því fólginn að veita vinum
sínum fylgi. Málstaðurinn koin ekki mikið til greina. En
vinum sínum veittu þeir aö málum, þó aö því væri mikil