Morgunn - 01.06.1926, Page 87
MORGUNN
81
í einu atgerfismenn, gáfumenn og ógæfumenn, og virðast eins
•og reknir af einhverjum huldum öflum út í ólániö. Yfir end-
urmínningunum um þessa menn liafa íslendingar ausiö öll-
um þeiiri skilningi og þeirri mannúö og mildi og þeim brjóst-
garöum, sem búa í sálum þeirra. Um þetta mætti auövitað
rita langt mál. Það veröur ekki gert að þessu sinni. En víst
er um það, aö sú samúð, sem fornsögurnar vekja í brjóstum
nútíðar Islendinga, bendir ekki á miklar leifar af Asatrúnni
í eölisgrunni þeirra.
Forngripir Guömundur Kamban lýsir algengu bug-
og myndinni erlendis um Islendinga og ís-
falsvörur. lenzka lundarfarið, og liann mótmælir þeirri
staöleysu. Þaö var vel og drengilega gert. íslendingar eru
•engir forngripir. Það er vafamál, hvort beztu liugsjónir nú-
tímans eiga greiðari aðgang að nokkurri annari þjóö en
íslendingum. Það er vafasamt, livort nokkur önnur þjóö er
komin jafn-langt burt frá hugsunarhætti víkingaaldarinnar.
Þeir menn virðast vera til meöal vor, sem telja það áríöandi
rithöfundum vorum aö afla sér atliyglis og gengis meðal út-
lendinga með því að ala á fávísi þeirra um oss sjálfa. Oss
virðist full ástæöa til þess aö vara rithöfunda vora við þeirri
fásinnu. Falsaöar vörur' eru sízt betri í andlegum efnum
•en samstæður þeirra á sviöi efnisins.
Barnið á Morgni hefir borist eftirfarandi vottorö, með
Hvamms- tilmælum um aö það veröi birt:
tanga. „í fyrrasumar veiktist drengur, sem eg á,
þá á fyrsta ári, af þessari svonefndu mænuveiki. Þegar
drengnum fór svolítið aö batna mesta veikin, var vinstri
fóturinn algjörlega máttlaus og dró þegar hold úr lionum.
Ilaraldur Jónsson læknir, sem þá var liér í fjarveru Jónas-
ar Sveinssonar læknis, skoðaði drenginn stööugt, en gat
ekkert aðgert og sagði, eins og líka sýnilegt var, þeim er
bezt þektu til, aö fóturinn væri að visna. Ilann réð mér til
aö fara sem fyrst eg gæti með drenginn til Reykjavíkur,
ef ske kynni aö þaö yröi eittlivað liægt að bæta honum þar.
6