Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Page 91

Morgunn - 01.06.1926, Page 91
MORGUNN 85 að minsta kosti að liafa það hugfast, að lækningarnar og trú- in á þær, og sannfæringin um, að þær stafi stundum frá ver- um af öðrum tilverustigum, eru alþjóða-fyrirbrigði. Senni- lega er ekkert land til í veröldinni, þar sem því er ekki hald- iö fram af einhverjum, mörgum eða fáum, aö þessar lælm- ingar séu að gerast. Englendingar eru komnir svo langt, aö þeir hafa komið Tipp dálitlum spítala fyrir þær, og yfirlækn- irinn er þar talinn vera framliðinn maður, sem starfar í sambandi viö unga hjúkrunarkonu. Nýlega hefir lækninga- miðill verið fenginn frá Nýja Sjálandi til Lundúna, og mjög inikið af því látið, live stórkostlegur árangur hafi oröið af tilraunum með liann. Miðillinn heitir Charles Adam Simpson. Stjórnandi lians, sá er í raun og veru liefir lækningarnar með höndum, nefnir sig Dr. Lascelles, og kveðst hafa verið læknir í Lundúnum fyrir 60 árum. Sumar fyrirbrigða-sög- urnar eru furðu líkar þeim sögum, er fara af ,,Priðriki“ þeim, sem talinn er lækna hér á landi fyrir milligöngu ung- frú Margrétar Thorlacius og frú Guörúnar Guðmundsdóttur. Yér setjum hér eína sögu, sem menn geta haft til saman- burðar. Sögumaður lieitir Andrew Baskerville, og liefir tekið að sér að standa fyrir tilraununum með þennan miðil og semja skýrslu um árangur hverrar tilraunar, eftir að Jiann hafði sjálfur fengið þá lækning, sem hér skal stuttlega skýrt frá. »Dr. Sögumaður var með öllu yfirkominn af Lascelles*. taugaveiklun. Ilann kom til miðilsins og miðillinn fór höndum um liann í sambandsástandi og undir stjórn þess, sem nef'nir sig Dr. Lascelles. Þessi ósýnilegi laikn- ir segist verða að koma til hans að kveldi til. En hann skuli elcki vera neitt hræddur; ekkert sé að óttast. En á leiöinni heim sá sjúklingurinn eftir þvi að hafa hætt sér út í þetta, og honum fanst það nokkuð óviðkunnanlegt, að eiga von á gesti úr öðrum heiini inn í herbergi sitt. Læknirinn sjálfur, þegar liann hafði slökt ljósið um kom. Enginn var í herberginu nema sjúklingurinn kveldið. Þá fann liann undur léttar liendur fara uin andlit sitt, því næst fanst honum einhverjar einkennilegar öldur fara
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.