Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Page 92

Morgunn - 01.06.1926, Page 92
86 M 0 R G U N N nm líbama sinn, eins og einhverjir kraftstraumar færu gegn- um liann. Honum haföi veriö sagt, aö hann ætti að liggja á hakinu. En því liafði liann gleymt, þangaö til liann fékk all- mikinn smcll á hnakkann. „Þetta er ótrúlegt, en satt er >að samt,“ segir sögumaður. Þegar liann kom næsta skiftið til miðilsins, sagði „læknirinn“ út af vörum lians: „Þetta er óþægi drengurinn, sem gerir ekki það, sem lionum er sagt.“ Sögumaður kom þrisvar til miðilsins á 12 Lækningin. ^ö„'um, en á Itvöldin varö liann læknisins var. Þá bar ýmislegt kynlegt fyrir hann. Eftir þessa 12 daga var hann læknaöur að fullu. En við það kannast liann, aö fyrri hluta þess tíma iiafi hann stundum veriö nokkuö skelk- aður, svo að ef liann liefði haft vígt vatn viö liöndina, mundi hann hafa stökt því á sig, því aö hann er rómversk-katólskur maöur. Honum haftSi verið sagt, að það værvi djöflar, sem væru aö verki viö þessar athafnir, en nú kveöst hann vita, aö það hafi verið þjónustusamur engill, sem til sín liafi komið. Af öllum þeirn ósjálfráðu skrifum, sem kom- tulasaga. .g jia£a fram síðustu árum, mun mega full- yröa, aö liin nýja (eöa forna) postulasaga liafi vakiö mesta athygli. Þessi skrif eru nefnd Annáll Kleófasar (Chronicle of Cleophas) og miöillinn heitir ungfrú Cummins. Kleófas á að vera annar lærisveinninn, sem varð samferða Jesú til Emmaus, og hafa ritað postulasögu, sem fyrir löngu er glöt- uð — í þessum lieimi. En í öðrum lieimi á hún aö hafa geymst. Þessi saga er það, sem nú á aö vera að ritast hjá ungfrú Cummins, fyrir milligöngu einhvers framliöins manns, sem nefnir sig iSemJiboöa (Messenger) og kannensku ágætlega. Týndar Sendiboðinn segir, að postulasagan í Nýja postula- Testamentinu sé aö eins brot úr lengri sögu. sögur. Alls liafi sú saga veriö 12 bækur, og í N. T. sé að eins brot úr fyrstu bókinni og öll níunda bókin. Alt hitt hafi glatast í ofsóknunum gegn kristnum rnönnum. En um þennan sérstaka- annál er það sagt, aö aldrei hafi veriö til mörg eintök af lionum, af því aö ekki liafi þótt hentugt aö
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.