Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Page 103

Morgunn - 01.06.1926, Page 103
MORGUNN 97 'Ummæli hirmar konunnar þar að lútandi. Fengum við og ileiri óræk merki fyrir skygnigáfu hennar. Yestmannaeyjum, 20. febr. 1926. fíjörn Bjarnason. 2. Frásaga Helgu Gruðmundsdóttur, Armótum í Vestm.eyjum. Ovœntur bati. Aður en eg skýri frá því, sem fram við mig kom í veik- indum mínum og mér finst dálítiö undarlegt, verð eg að geta lítils atviks. Þannig er mál vaxiS, að dóttir mín, Jórunn Gísladóttir, hefir um mörg ár þjáöst af ýmiskonar heilsuleysi. Þegar lækn. ar þeir, sem hún haf'ði leitaS, gátu lítinn sem engan bata veitt henni, leitaði hún eftir lijálp „Friöriks“. LeiS svo nokkur tími, að hún varð hans í engu vör. Þá var það eina nótt, að hana dreymir, að til hennar kemur stúlka, sem ávarpar liana og segir: „Friðrik bað að heilsa.“ „Er þaö merki þess, að hann ætli að fara að koma til mín?“ þykist dóttir mín spyrja. Draumveran svarar: „Hann kemur á mánudagsnóttina.“ Svo kom næsta mánudagsnótt, og varð Jórunn einskis vör. Þá er það föstud. næstan á eftir 19. des. 1925*), að eg tek þunga veiki, er liafði mörg einkenni lungnabólgu. Sagði læknir sá, er mín vitjaði, aö liún gengi næst þeirri veiki. Lá eg með um 40° liita og þyngdist sóttin eftir því, sem lengur leið. Á sunnudagskvöld var eg svo langt leidd, aö ósýnt þolti um líf mitt. Mun læknirinn hafa gefið dóttur minni og fleiru heimafólkinu það í skyn, að þá nótt óttaðist hann um líf mitt. Vakti Jón sonur minn yfir mér þá nótt. Um kl. 11 á sunnu- dagskvöldið færist á mig eitthvert kynlegt ástand, sem eg fæ nauma.st lieimfært undir svefn né vöku. Lá eg með aftur augun, en hafði þó sterkt hugboð um það, eða fanst, að ein- hver ókend vera koma til mín. Fylgdi henni slíkur kraftur, sem að raér beindist, að eg misti algerlcgu stjórn á líkama mínum. Fór eg',nú, þar sem cg lá mátlvana með öllu, að hreyfa hendur, liandleggi og fætur og svo allan likama minn á ýms- an einkennilegan hátt. Var mér sagt, að því liefði verið lílcast, sem maður iðki líkamsœfingar. Meðal annars byltist eg á *) Helga Guömundsdóttir telur sig’ muna mánaöardaginn rétt, en af þvl aö svo langt er liöiö, þorir liún ekki aÖ fullyröa afdráttar- laust um daginn, enda sldftir þaö minstu máli. — H. J. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.