Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Page 106

Morgunn - 01.06.1926, Page 106
100 MOKGUNN á nákvæmlega sama staö og eg liaföi fyrst séö karlveru þá, sem inn kom stuttu sí'öar. Þótti okkur þetta í meira lagi und- arlegt. Upp frá þessu 'breyttist lieilsa mín svo, að þrautirnar fyrir hjartanu hurfu. Leiö þannig langur tími og batnaði mér liægt aö ööru leyti, en lcomst þó á fætur. 1 febrúar n. á. (1925), fann eg Guörúnu Guðmundsdótt- ur frá Berjanesi. Datt mér í hug, að hún gæti frætt mig um, hvort bréf mitt til Margrétar á Öxnafelli lieföi eigi komist til skila. Sama kvöld fæ eg þau boö frá Guörúnu, að „Friðrik“ segist ætla að vitja mín og skuli eg vera róleg meö öllu. Aöra nótt frá þessu er þaö, að eg vakna við það, að maöur í hvít- um hjúp kemur inn til mín. Gengur hann að fótagafli rúms- ins og samstundis finn eg líkt og rafmagnsstraum fara um líltama minn. Segir vera þessi mér að setjast upp. Því hlýddi eg. Sá eg þá milli handa hans líkt og bikar. Yar hann borinn aö vörum mér og saup eg á. Eg sá glögt í bikarinn, og var vökvinn glær aö sjá og þykkri en nýmjólk. Legst eg þá út af, en kendi um leið hins leiöandi straums um alla limi mína. Þessu næst gengur veran að liöföagaflinum og atliugar á mér bæði eyrun. (Hér slcal þess getiö, að eg liefi búið við heyrnar- deyfu frá því eg var 3ja ára. Töldu læknar hljóðhimnur bil- aðar). Yirtist mér eins og rekiö væri eitthvaö inn í evrun og kendi mig sárt til. En samtímis þessu sé eg viö fótagaflinn standa karlveru skínandi fagra. Hefi eg aldrei séö eins skær, djúp og fögur augu í nokkurum manni. Stendur mér þetta alt lifandi fyrir hugskotsaugum. Yfir veru þessari lá aö nokkru leyti slæða, og fanst mér hún vilja fela andlit sitt bak við hana. Greip mig við þetta þvílík hrifning, að eg fór að lesa sálminn: „Ó, Jesú bróðir bezti —“. En áður en sálmurinn var á enda, voru sýnir þessar og slcynjanir horfnar. Fanst manni mínum og, aö liann veröa var við eitthvað dularfult inni þessa nótt, þó eigi væri það eins ljóst og í fyrra skiftið. Daginn eftir fæ eg boö frá Guðrúnu þess efnis, aö „Friðrilí1' vilji, að eg baði mig daglega úr volgu vatni og gangi úti, eftir því sem eg geti. 3 dögum síðar fæ eg boö úr sama stað og um það, að eg eigi að auka útiveruna og hlýða því betur en eg lieföi gert. Gat Guörún þó naumast vitað neit.t um, hvernig eg, benni ókunn oð mestu, liagaði göngum mínum. Eftir þetta batnaði mér mikiö og hélst sá bati fram á síðasta liaust. Ofrcyndi eg mig þá viö vökur yfir dauöveikum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.