Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 108

Morgunn - 01.06.1926, Side 108
102 MORGUNN neins var. Augnabliki síöar finn eg, að einhver styður liendi allfast á brjóst mér og leiddist við það eins og straumur um mig alla. Kendi mig sárt til þar, sem stingurinn hafði verið. A8 þessu hafði eg verið glaðvakandi, en um leið og eg finn þessa snertingu, hverfur mér því nær allur máttur, en færist yfir mig eitthvert óvenjulegt mók. Hjélzt þetta nokkura stund. Daginn eftir var eg mun hressari; takið því nær liorfið. Prískaðist eg svo úr þessu. I vor s. 1. fékk eg slæmt kvef og kendi þá lítiö <;itt taksins aftur. Pór þá til héraðslæknis Olafs Lárussonar og fékk mig Jilustaða. Sagði liann að vottaði fyrir slími í lungum. Geklc eg síðan til bans sem svaraði 1 sinni í mánuöi og taldi liann mig vera að sleppa við það nú fyrir ærið löngu síðan. í haust s. 1. fékk eg slæma hálabólgu með liita. Yar þá „Friðriks“ aftur leitað. Gat eg þá sem engu komið niður af mat, sökum þrotans, en eftir 8 daga að „Friðriks“ var leit- að, var eg heilbrigð orðin. Litlu seinna ljet G. G. mig vita að „Friðrik“ vildi leggja mér ráð. Fór eg þá heim til hennar og var við, er G. G. féll í „trance“-ástand sitt. Bar hún mér þau boð eftir á, að cg skyldi leggja amerískan plástur á bak og brjóst, þar sem takstingurinn hefði veriö undir, en er liann félli burt, ætt.i að leggja í stað plástursins ullarflóka, vættan livert kvöld í 5 dropum af lireinsaðri terpentínu. Þessu skyldi liald- ið, þar til mér yrði gert viðvart. Einnig voru mér ráðlögð heit fótaböð undir svefninn, að fara eigi seint út aö kveldi og ganga innanliúss á lilýjum inniskóm. Hefi eg hér til fvlgt þessum ráðum og verið vel frísk. Vestmannaeyjum, í marz 1926. Asta Þorgeirsdóttir. Vitundarvottar, sem staðfesta að ofanritað vottorð hefir verið lesið upp fyrir blutaðeiganda og og verið viðurkent rétt eftir haft. Bjarni Einarsson. Stefán Halldórsson. 5. Frásögn hjónanna Pálínu Jónsdóttur og Guðmundar Einars- sonar, Viðey, Vestmannaeyjum, á veikindum harns þeirra og afturbata. Það var í nóv. 1924, að Guðríður litla dóttir okltar veikt- ist. Fengum við liana skoðaða af hr. P. V. G. Kolka, lækni,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.