Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Page 110

Morgunn - 01.06.1926, Page 110
104 M 0 R G U N N Kvaö Kolka eigi þörí' á hælisvist fyrir hana, og héraðslæknir hr. Ól. Lárusson kvaðst eigi finna við hana neitt athugavert,. nema vott þess, að hún hefði haft bólgu. Kennir hún síðan engrar veilu. Það sem okkur þótti einna undarlegast af öllu þessu — auk batans — var, hve afar-nákvæmlega Guðrún sagði fyrir um lföan dóttur okkar, bæöi um kuldakastið og tímann, sem iíöa mundi þar til henni færi að batna. Eins og þegar er fram teldð, var aö okkar áliti nægilega lieitt, er liún kom í fyrra sinniö; samt jukum við iiitann eftir boði hennar, enda kom það fram, er luin sagöi. Eins var og hitt, að nákvæmlega stóö iieima, aö eftir rétta viku brá til batans, hitinn rénaði, mat- arlystin glæddist og þrótturinn óx. Það staðfestist hér meö undirskrift okkar, að ofanrituö frásögn er skrifuö nákvæmlega upp eftir okkur og lesin upp> fj'rir okkur og er rétt eftir höfö. Vestmannaeyjum, 16. apríl 1926. Pálína Jónsdóttir. Guðm. Einarsson. Vitundarvottar: Elísabet Ingvarsdóttir. Svanborg Ingvars. 6. Bati á fingurmeini. Veturinn 1925, í marsmánuöi, fékk N. N. meinsemd f einn fingur hægri liandar. LeitaSi hann læknis, hr. P. Kolka, og gekk til hans vikum saman. Læknirinn skar þrjá skuröi í fingurinn og kreisti iit gröft. Taldi hann, aö N. N. mundi verða handlama, þaö sem eftir væri vertíðar og fá auk þess staurfingur, að öllum iík- indum. Þegar enginn bati virtist fást, leitaöi N. N. hjálpar „Priö- riks* ‘ hjá (luðrúnu Guömundsdóttur, þá í Berjanesi. Bar Guð- rún „Friörik* ‘ beiöni lians, og lofaði hann aö reyna að ba;ta meinsemdina. Páum dögum seinna kom N. N. aftur til Guðrúnar. Kvaöst hann liafa fengiö til þess sérlega sterka löngun, sem liann gæti eigi gert grein fyrir. Guðrún féll þá í ,,trance“- ástand sitt, leysti því næst umbúöirnar af hendi N. N., fór um hana höndum, því líkt sem liún þvægi fingurinn og bæri áhann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.