Morgunn - 01.06.1926, Page 110
104
M 0 R G U N N
Kvaö Kolka eigi þörí' á hælisvist fyrir hana, og héraðslæknir
hr. Ól. Lárusson kvaðst eigi finna við hana neitt athugavert,.
nema vott þess, að hún hefði haft bólgu. Kennir hún síðan
engrar veilu.
Það sem okkur þótti einna undarlegast af öllu þessu —
auk batans — var, hve afar-nákvæmlega Guðrún sagði fyrir
um lföan dóttur okkar, bæöi um kuldakastið og tímann, sem
iíöa mundi þar til henni færi að batna. Eins og þegar er fram
teldð, var aö okkar áliti nægilega lieitt, er liún kom í fyrra
sinniö; samt jukum við iiitann eftir boði hennar, enda kom
það fram, er luin sagöi. Eins var og hitt, að nákvæmlega stóö
iieima, aö eftir rétta viku brá til batans, hitinn rénaði, mat-
arlystin glæddist og þrótturinn óx.
Það staðfestist hér meö undirskrift okkar, að ofanrituö
frásögn er skrifuö nákvæmlega upp eftir okkur og lesin upp>
fj'rir okkur og er rétt eftir höfö.
Vestmannaeyjum, 16. apríl 1926.
Pálína Jónsdóttir. Guðm. Einarsson.
Vitundarvottar:
Elísabet Ingvarsdóttir. Svanborg Ingvars.
6.
Bati á fingurmeini.
Veturinn 1925, í marsmánuöi, fékk N. N. meinsemd f
einn fingur hægri liandar. LeitaSi hann læknis, hr. P. Kolka,
og gekk til hans vikum saman.
Læknirinn skar þrjá skuröi í fingurinn og kreisti iit
gröft. Taldi hann, aö N. N. mundi verða handlama, þaö sem
eftir væri vertíðar og fá auk þess staurfingur, að öllum iík-
indum.
Þegar enginn bati virtist fást, leitaöi N. N. hjálpar „Priö-
riks* ‘ hjá (luðrúnu Guömundsdóttur, þá í Berjanesi. Bar Guð-
rún „Friörik* ‘ beiöni lians, og lofaði hann aö reyna að ba;ta
meinsemdina.
Páum dögum seinna kom N. N. aftur til Guðrúnar.
Kvaöst hann liafa fengiö til þess sérlega sterka löngun, sem
liann gæti eigi gert grein fyrir. Guðrún féll þá í ,,trance“-
ástand sitt, leysti því næst umbúöirnar af hendi N. N., fór um
hana höndum, því líkt sem liún þvægi fingurinn og bæri áhann