Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Síða 114

Morgunn - 01.06.1926, Síða 114
108 M OR6UNN þótti mér þaö mjög þægilegt. En síðari nóttina vakna eg við; það, að eg ligg á bakið — annars ligg eg alt af á hliðinni, þegar eg sef — og npp íir mér kemur einliver gusa, líkast því þegar maður kastar hart frá sér andanum, og undir eins kem- ur svo vont bragð í munninn á mér, að eg liefi aldrei fundið neitt svipaö; lielst fanst mér það samsvara lykt úr úldinni slorhrúgu. Stúlka, sem Jijá mér svaf, hafði orö á því við mig um morguninn, hve afskaplega vond lykt hefði verið upp úr mér um nóttina; þá hafði eg ekki verið búin að minnast á þetta við hana. Nú eru réttir 9 mánuðir síðan að eg leitaði þessa læknis, og hef ekki einn einasta dag fundið til í mag- anum síðan; hefi alt af haft reglubundnar hægðir, aldrei fengið uppþembu og alt af sofið vel. Sökum þess, að læknis- ins, sem kunnugt var um heilsufar mitt, nýtur ekki lengur við, get eg ekki látið umsögn frá lionum fylgja; verður því mín ein að ntegja, og gef eg þeim í sjálfsvald, sem þctta. kynnu að lesa, hvort þeir trúa lienni eða ekki. Baldurshaga, Yestmannaeyjum, 3. desember 1925. Martha Jónsdóttir. Vitundarvottar: Ólöf Ólafsdóttir. Ágúst Árnason. liati á magakvefi eftir 20 ár. Fyrir rúmum 20 árum fékk eg undirritaður veiki inn- vortis, sem læknar sögðu vera magakvef. Leitaði eg lækna, bæði heima í héraði og í Bvík. Létu þeir ýms meðul, sem virt- ust bata nokkuð í bili, en ekki til lengdar. Fór veiki þessi versnandi með árunum og í hitt eð fyrra var eg orðinn þaö' slæmur af hennar völdum, að eg þoldi naumast að vinna. Hélt eg helst engu niðri af mat, og mátti aldrei bragða sum- ar fæðutegundir. l>á var það í fyrravor (1925), að eg kcm út til Vest- mannaeyja og leita — eftir ráðum fólks þar — tii dulveru þeirrar, sem sagt var að standa mundi í sambandi við frú Guðrúnu Guömundsdóttur í Berjanesi. Strax sama kvöldið og fyrir mig var beðið, varð eg fyrir einliverjum undarlegum áhrifum. Þegar eg var nýháttaður, en þó glaðvakandi, fanst mér skyndilega sem um mig allan leiddist einhver straumur, líkastur rafmagnsstraum. Iléldust þau áhrif nær því 2 klst. Þá sofnaði eg. Strax eftir þetta fann eg bregða til bata, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.