Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Page 116

Morgunn - 01.06.1926, Page 116
110 MORGUNN I>aö var að kvöldi dags seint í janúarmánuði veturinn 1879, að eg gelck ofan úr bæjardyralofti á StaSastað og ætlaöi inn á baöstofuloft. Þess skal getið, að Ijæjardyraloftið var notab sem piltabaSstofa. Brattur stigi var úr dyraloftinu og lá hann niður aS opi á göngum þeim, sem lágu úr bæjardyr- um inn undir baðstofuloftið. Göng þessi voru í gegnum ca. 5 álna þykkan millivegg, sem aðskildi baðstofuna frá bæjar- dyrunum. Þegar eg fyrnefnt ltvöld er ekki fyllilega kominn niður í miðjan stigann, veröur mér fótaskortur, svo að eg finn ekki annað en að eg muni falla áfram á andlitið fram í bæjardyrnar. Bn það afstýrði því, að eg fengi slysabyltu, að eg náði með vinstri hendi á staf, sem var við gangnaopið, þeim megin, sem fjær mér var, og var því aðstaða mín þannig, að eg var með fæturna uppi í miðjum stiga og stóð þannig ská- halt fyrir gangnaopinu mcð vinstri hendi á stafnum. Bnginn gat því komist fram úr göngunum, án þess að fara undir vinstri liandlegg mér. Nú sem eg var í þessari óþægilegu aðstöðu, er eg að hugsa um, hvernig eg eigi að rétta mig við, án þess að eg hljóti að falla. Verður mér því litið í áttina inn eftir göngun- um, og sé ekkert, ekki einu sinni handaskil, svo var myrkrið- mikið. Þá sé eg, livar mannsbeinagrind kemur undan bað- stofuloftinu og líður í áttina fram göngin. Eg varð alls ekki var við hræðslu, en mig furðaði mjög á því, að þessa sýn skyldi bera fyrir mig. Mér hugkværadist að bíða í þeim stellingum, sem eg hefi áður frá sagt, því að þá varð svipsjón þessi að fara undir vinstri handlegg minn, ef hún héldi áfram út göngin. Nú. líður þessi sýn áfram í áttina til mín, án þess að neinn sérstakur partur af henni hreyfist. Mér virtist beinagrind þessi vera sjálflýsandi, og sló á liana, og dálítið út frá henni, bleik-hvítum bjarma, svo að sá í svartan moldarvegginn á milli rifjanna. Þessi sýn varaði svo langan tíma, að eg gat með fullkominni nákvæmni atlmgað beinagrind þessa, og sá eg glögglega, hvert það smábein, sem eg hugsa, að eigi að vera í roannslíkamanum. Að lokum leið beinagrindin undir vinstra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.