Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 117

Morgunn - 01.06.1926, Side 117
M O R G U N N 111 handlegg minn, og hvarf út í myrkriö í bæjardyrunum. Eg get ekki borið á móti því, að mér liefir orðið talsvert minnis- stætt, er þessi bleik-hvíta höfuðkúpa sama sem straukst við handlegg minn, og eg horfði inn í þessar tómu og myrku augnaholur. Eg gat ekki um þennan fyrirþurð við nokkurn mann. Ilelzt hefði eg J)ó kosið að segja föður mínum frá honum, en gerði það þó ekki af þeirri ástæðu, að við bræðurnir bárum mikla viröingu fyrir honum, og vildum því ekki vekja máls við Jiann á því, sem við héldum, að honum væri ógeðfelt. Ilvernig á fyrirbrigði þessu hefir staðið, vil eg leiða hjá mér að geta til um. En eg vil þó geta þess, að hér um bil 6 vikum síðar en eg sá sýn þessa, var eg, ásamt Kjartani bróð- ur mínum, að ganga á reka, sem Staðastaöur á, á svokölluðum Marju-sandi, og fann eg þá uppblásna beinagrind úr manni, sem var orðin livít og skinin. Eg var í hvítri strigatreyju utan- yfir peysu, og fór eg úr strigatreyjunni, tíndi sainan beinin og lét þau í treyjuna. Það mun hafa vantað um % part af beinunum. Eg bar svo bein þessi lieim og spyr föður minn, hvernig eg eigi að fara með þau. Hann segir mér að smíða stokk um þau, og grafa iiann niður hjá Iciði, sem iiann til tók í kirkjugarðinum. Þegar cg var farinn úr kirkjugarðinum, fór faðir minn sálugi út í garðinn og var þar tímakorn. Þér hafið, hcrra ritstjóri, frá minni liendi fulla heimild til að birta framanritaða frásögn í „Morgni“, ef þér annars álítið liana þess verðuga. Eg vil að lokum geta þess, að frásögn þessi er svo full- kominn sannleikur, sem noklcur frásögn* getur verið. Reykjavík, 28. marz I92(i. Bjarni Þorkelsson, skipasmiður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.