Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Page 9

Morgunn - 01.06.1928, Page 9
M0R6UKN 3 ekki hvað sízt þeim, sem eru því samfara, að vera sann- ur og einlægur kristinn maður. Þessa huggun, sem hann hafði sjálfur af guði hlotið, flutti hann ykkur; hann flutti ykkur hana frá þessum prédikunarstól, og þegar hann gekk á milli rúma hinna þjáðu. Hann fann svo innilega til með ykkur, og honum var svo ant um ykkur. Þegar hann var að búa sig undir að flytja hingað, vakti það meðal annars fyrir honum, að hann gæti þá unnið ykkur meira gagn. Eg skil þess vegna svo vel, að þið saknið hans og blessið með ]>akk- læti til Guðs minningu ykkar góða og kærleiksríka prests. Við erum samankomin í því húsi, þar sem hann átti síðasta jarðneska heimilið sitt. Hér var hann svo ánægð- ur að dvelja, bæði vegna verksins, sem hann vann hér, og líka vegna þess, að hér gafst honum betra næði til starfa sinna, en hann hafði áður notið. Hingað eru komin systkini hans, til þess að kveðja hann. Margar minningar rifjast nú upp fyrir ykkur frá því er þið voruð börn saman í foreldrahúsum, minningar um trygðina, sem hann bar altaf síðan til ykkar, og um gleði ykkar, þegar hann heimsótti ykkur á sumrum. Þeg- ar þið hugsið til bernskuheimilisins ykkar og samvistanna við ykkar góðu foreldra á þessari kveðjustund, þá veit eg, að þið hugsið líka til föðurhúsanna himnesku, þar sem foreldrar og börn safnast aftur saman til þess að njóta eilífra samvista. Og hingað er kominn hópur frændfólks. Við minn- umst margra ánægjulegra samverustunda, þegar hans hjartanlega glaðlyndi varpaði birtu gleðinnar yfir vina- hópinn. Við minnumst ]æss, hve frændrækinn hann var. Og við minnumst þess, með hve innilegri gestrisni hann fagnaði okkur á heimili sínu og hve ant hann lét sér ultaf um það, að gjöra okkur dvölina ]>ar sem ánægju- legasta. Við finnum til ]æss, að við höfum mist góðan og einlægan vin, sem altaf var til þess búinn að vinna okkur gagn og gleðja okkur, hvenær sem færi gafst.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.