Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Síða 14

Morgunn - 01.06.1928, Síða 14
8 MORGUNN kristnari, trúaðri og betri. Enda bera fyrirlestrar hans og prédikanir þessa ljósan vott. Af |>eim sjáum vér, hvers vegna hann hefir leitað hinnar nýju þekkingar, hvað hon- um fanst hún hafa að flytja vorum tímum, og hvert hann stefndi í baráttu sinni fyrir þeim sannindum, sem hann taldi sig hafa fundið. Hann tók það oft fram, að sjálfs sín vegna hafi hann ekki aðallegast leitað þekkingarinnar um framhald lífs- ins, hann hafi aldrei efast um, að vér allir séum ódauð- legir. En hann hafi vitað, að margir menn taki engar rök- semdir gildar í því máli, heldur eingöngu sannanir. Þeirra vegna hafi hann leitað sannananna. En sjálfum fanst honum hann miklu betur staddur í prestsstarfi sínu eftir að hafa bætt þeirri þekking, er hann hafði aflað sér, við þá trú, er hann átti fyrir. Og honum fanst hin nýja þekking, er hann taldi sannaða, hafa margt og mikið að flytja vorum efa- semda- og efnishyggju tímum. Honum fanst hún flytja sannanir fyrir ]>ví, að æðri andans heimur umlyki oss á alla vegu, og að dásamlegir hlutir gerðust enn sem fyrri, og væru nú sem áður ,,trygging fyrir hinni æðri tilveru og að vér séum leiddir og oss hjálpað þaðan.“ Þá fanst honum einnig nýja þekkingin útiloka og vísa á bug reng- ingum um margt af því dásamlega, sem N. t. skýrir frá úr lífi Jesú Krists. Honum fanst hann fá sannanir fyrir því, að hin furðulegustu kraftaverk Jesú hafi raunveru- lega getað átt sjer stað og dásamlegir viðburðir gjörst bæði við fæðingu hans og upprisu og oftar í lífi hans. Reynsla hans styrkti hann í þeirri sannfæringu, að það væri bókstaflega satt, sem N. t. segir oss dýrðlegast um Krist og um afskifti hans af mannlífinu. Hann segist í einum fyrirlestra sinna trúa því um Krist, „að honum þjóni aragrúi miljóna og að hann sé með söfnuði sín- um alla daga.“ Hvað er eðlilegra en að sá, sem sannfærður er um að hafa hlotið slíka reynslu sem ]>essa, vildi gjöra aðra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.