Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Síða 15

Morgunn - 01.06.1928, Síða 15
MOKGUNN 9 hluttakandi í henni? Að því stefndi hinn látni einnig með öllum sínum krafti og mælslcu og góðu hæfileikum, sem Guð hafði gefið honum. Hann vildi láta hina nýju reynslu svifta burt hinni köldu þoku efnishyggjunnar og efasemdanna, svo að kennast mætti ,,í lofti klukkuhljóð frá æðri heimum.“ — Mörg og mikil voru verkefnin, sem Haraldur pró- fessor fékst við. Á eg þar jafnt við hin viðurkendu vís- indastörf hans við þýðingu Gamla-testmentisins, sem seint mun fyrnast, við kenslu hans og önnur störf í Há- skóla vorum, við prédikunarstarfsemi hans, ritstörf, fyr- irlestrahald, og við afskifti hans af margvíslegum mál- efnum og félagsskap. En um öll þessi viðfangsefni mátti hið sama segja, að séra Haraldur gaf sig að þeim með áhuga. Hann var aldrei hálfvolgur, heldur brennandi í andanum og vildi þjóna drotni með því að efla hið fagra, sanna og góða. Vegna þessa hafði hann svo mikil áhrif með starfsemi sinni, náði til fjöldans, og er nú saknað af ótalmörgum mönnum af öllum stéttum úti um alt land. Um slíka starfsæfi hefir vitur maður sagt: „Milcil starfsemi fyrir mikil markmiö gjörir mannsæfina far- sælasta.“ Séra Haraldur naut þeirrar gleði að vinna mikils- verð vísindaafrek og sjá margvíslegan árangur af störf- um sínum, og hlotnaðist sú mikla hamingja að fá hin beztú tækifæri til að vinna að áhugamálum sínum og berjast fyrir þeim málefnum, sem tóku hug hans allan, °g sjá aðra hrífast með og verða heita. Mestur hygg eg þó að fögnuður hans hafi verið yfir l’ví að geta orðið samverkamaður Guðs að gleði annara. Enda naut hann þeirrar hamingju í ríkum mæli. ]iví að hann hafði opin augu fyrir böli jarðlífsins og hafði ein- læga samúð með öllum sorgarbörnum, sem til hans leit- uðu. Og ]iau munu hafa verið næsta mörg. T>egar 1914 segist hann hafa „séð svo mikið af sorg og hörmungum ]æssa jarðneska lífs,“ að sér finnist full ástæða til þess að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.