Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Síða 16

Morgunn - 01.06.1928, Síða 16
10 M0R6UNN reyna að draga úr sárasta sviðanum, ef það væri unt. Þó mun hann hafa kynst þessu enn betur síðar. Sjálfur var hann, þrátt fyrir hið mikla þrek og djörfung, sem vér svo oft urðum vör við hjá honum, mjög næmur fyrir öllum erfiðleikum lífsins og böli, eins og hann var næmur fyrir allri andstöðu og andúð þeirra manna, sem ekki gátu orðið honum samferða í skoðun- um og lífsreynslu. Slíkt var eðlilegt um mann, sem átti jafn viðkvæma lund og tilfinningaríkt eðli. En þrátt fyrir alt, sem oft skygði á, þrátt fyrir margskonar erfið kjör og kringumstæður, var þó bjart yfir lífi séra Har- alds. Það var birta hugsjónanna, sem lýsti upp huga sjálfs hans, og varpaði birtu inn í huga annara. Þessari birtu lýsti hann fagurlega í einni af prédikunum sínum með svofeldum orðum: „Hér á landi eru sumrin æfinlega stutt. En sumar hucjans takmarkast ekki af neinum vetri; ]>að getur haldist. 0g önnur vissa er enn sælurík- ari. Guðsbarnið með eilífðareðlið veit, að fegursta sam- arið er æfinlerja fram unclan. Lífið er stöðug framþróun upp í sumarlönd eilífðarinnar, inn í sælu Krists-fylling- arinnar. Hauðinn er aðeins stig á þeirri leið. Það fyllir oss heigri lotning að vera þess fullvísir, að vér getum enn af nýju sagt, er vér vöknum aftur eftir blund dauð- ans: Sumarið komið, sumarið komið! Ljósið enn, laufið enn, lífið enn, ástin enn! Þá munúm vér á því þreifa, að orðtak bjartsýninnar lofaði aldrei of miklu“. — Jarðvistar starfsdagur séra Haralds er á enda, og hefðum vér vinir hans óskað, að hann hefði mátt vera lengri. En vér viljum ekki fylla huga vorn sorg og sökn- uði hér við líkbörur þessa vinar vors, heldur þvert á móti láta bjartar vonir búa í sálum vorum, sérstaklega vonina um að fegursta sumarið sé fram undan fyrir hann, sem vér erum að kveðja með viðkvæmum kærleiks- hug og þakklæti fyrir alla samveru og samvinnu mörgu liðnu árin. Honum hljótum vér að samgleðjast með því að hinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.