Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Side 19

Morgunn - 01.06.1928, Side 19
MORGUNN 13 ingu og taldi ekki sjálfsagt að varpa fyrir borð, stæðu mönnum með hugsunarhátt nútíðarinnar jafn-fjarri eins og Ásatrú og aðrar hugmyndir fornaldarinnar, sem nú væru gersamlega soknar í kaf aldanna. Samt var mér undantekningarlaust yndi að vera með honum. Hann var léttur í máli, ódulur og einlyndur í góðri merkingu. Fyrir ])ví var svo auðvelt að sjá inn í hug hans, átta sig á honum, skilja hann. Sumt af ]>ví, sem einkendi hann alla æfi, lá opið og öndvert fyrir hverjum skynbærum manni, sem kyntist honum á ]>eim tíma. Engum gat dulist hvað hann var glæsilega gáfaSur, og hvað hann drakk í sig allan fróðleik, sem hann fór eitthvað að fást við. Ástríðurík starfsþrá var ekki síður bersýnileg. Þá var vandvirknin, trúmenskan og samvizlcu- semin í öllum hans skyldustörfum, öllu, sem hann kom nærri. Með öllu sínu umburðarlyndi, sinni heitu og elsku- legu samúð með örðugleikum mannanna við að vinna sigur á breyskleikanum, sem við könnumst svo vel við, er sóttum guðsþjónustur hans, veitti honum fremur örð- ugt að átta sig á óvandvirkninni, vanrækslunni, hirðu- leysinu, subbuskapnum, hvar sem þetta kom fram. Alls engin drög af slíku voru til í skapgerð hans. Enn verð eg að láta eins atriðis getið, sem ekki gat farið fram hjá neinum, sem kyntist honum til muna á þessu tímabili, sem eg er nú að tala um — það, hve að- dáanlega vel honum hafði auðnast að halda sér flekklaus- um af heiminum. Hér var ekki eingöngu að tefla um staðfestu hins vandaða, prúða og guðrækna manns. Þetta lá djúpt í eðli hans. Hann hrylti við öllu ljótu, öllum hrottaskap og allri léttúð. Og eg hugsaði oft um það á l>essum árum, að það hlyti að hafa verið gæfa fyrir unga uienn á hættulegasta aldrinum að vera samvistum við þennan æskumann, sem lét það svo vel, bæði fyrir eðlis- far og ástundun, að vanda ráð sitt. Samt held eg ekki, að ]>að hafi verið ]>essir eigin- leikar hans, sem heilluðu mig mest á þessum árum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.