Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Side 26

Morgunn - 01.06.1928, Side 26
20 MORGUNN Har. Níelsson var, nema við og við. En þegar vér getum ekki varist ]iví að hugsa um auðnina og skarðið, þá megum vér með engu móti gleyma cjróðrinum, sem hann lét eftir sig. Fyrst og fremst eigum vér að facjna út af því, að annar eins maður og Har. Níelsson hefir starfað með þjóð vorri. Eg er ekki í neinum vafa um það, að fyrir það hefir hún orðið vitrari og betri þjóð, frjálslyndari þjóð, víð- sýnni þjóð, andlega sjálfstæðari þjóð, en hún hefði ann- ars orðið. Og þegar eg lít til ykkar, nánustu ástvina hans, til þín, elskulega vinkona mín, sem varst honum aðstoð og ástríkur förunautur síðasta áratuginn hans, til ykkar, barnanna hans, til ykkar, systkina hans, og annara skyld- menna og venzlamanna, ])á kemur mér ekki til hugar að fara að ýfa upp sorg ykkar með því að gera þess grein, hvað mikið þið hafið mist, hvað vænt honum þótti um ykkur, hve mikla ást þið lögðuð á hann. Nokkuð veit eg um ]ætta. En alt vitið þið það betureneg. Egætti að skilja söknuðinn og tregann. Hann er því miður óhjákvæmi- legur. Að eins eitt langar mig til að segja við ykkur, þó að þið vitið það sennilega eins vel og eg: I>að bezta, sem ])ið getið fyrir hann gert, er áreiðanlega það að útrýma sorginni, svo fljótt, sem ykkur er unt, að hugsa um þennan ástvin með kærleiks]>rungnum fögnuði út af því, hvað hann var og hvað hann er nú — að hann er ekki síður ástvinur ykkar nú en áður, að hann er kominn inn í æðri tilveru með öll skilyrðin til ])ess að verða máttugri vera en áður, margfalt fróðari, vitrari, meiri og betri maður en hann gat orðið hér. Og svo að eins örfá orð enn: Fyrir kynni mín af sálarrannsóknunum hefi eg ástæðu til að ætla, að mikil líkindi séu til þess, að Iiaraldur Níelsson heyri ]>að, sem hér fer fram í dag — tjaldið, sem skilur heimana, sé nú ekki þykkra en þetta. Fyrir því sný eg mér að lokum beint til hans, líkt og eg mundi hafa snúið mér til hans_
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.