Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Síða 27

Morgunn - 01.06.1928, Síða 27
MOKGUNN 21 ef hann hefði verið að leggja upp í einhverja langferð í þessum heimi. Vertu blessaður og sæll, elsku vinur minn! I>akka þér fyrir alt. Mér vinst ekki tími til að þakka þér fyrir sjálfan mig; mér finst það mundi verða of langt mál, enda er eg kominn á þann aldur, að ekki er beinlínis Iíklegt, að mjög mörg árin líði þangað til við finnumst. Eg þakka þér í nafni hinna mörgu vina þinna. Eg þakka þér í nafni þeirra, sem þú veittir út yfir þínu hlýja og magnmikla ástríki. Eg þakka ]>ér í nafni þeirra, sem ]>ú auðgaðir andlega af fjársjóðum þinnar djúpsettu þekkingar og lærdóms og þinnar dýrmætu reynslu. Eg þakka þér í nafni þeirra, sem þú gerðir að meiri og betri og trúaðri mönnum. Eg þakka þér í nafni þeirra, sem þú huggaðir í hörmum og styrktir í lífsins stríði. Vertu æf- inlega blessaður og sæll. Drottinn sé með ])ér í öllum þeim veröldum, sem nú liggja fram undan þér. Amen. IV. Likræða i Frikirkjunni, flutt af séra Friðrik Hallgrimssyni. Það verður ekki langt mál, sem eg tala hér í dag við líkbörur míns sofnaða vinar og frænda, — já, bróð- ur er mér óhætt að segja; því að frá því er hann kom fyrst á heimili foreldra minna, til þess að gjörast þar heimilismaður, fyrir rúmum 45 árum, skoðuðum við hvor annan sem bræður, og foreldrar mínir elskuðu hann sem sitt eigið barn. — Það er mér þess vegna við- kvæmt mál, að kveðja hann hér á þessum alvarlegu vega- uiótum, þó að eg viti, að við eigum að hittast aftur. Það heíir aldrei enn komið eins sárt við mig að fylgja nein- Um til grafar og honum. ^ ið lékum okkur saman, ]>egar við vorum ungir, ítlaðir og áhyggjulausir drengir. Margar. margar gleði- sfundir áttum við saman fyr og síðar; —- og stundum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.