Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Page 33

Morgunn - 01.06.1928, Page 33
MORGUNN 27 Hann hafði séð. Líkamleg augu hans höfðu séð tákn og stórmerki. En andleg sjón hans, spámannleg sjón hans, hafði sé5 miklu meira. Eg hefi ekki tíma til að útlista það, enda vona eg, að þið skiljið mig öll. Og nú varð það stórmál efst í huga hans, hvernig hann mætti snúa hjörtunum að því, sem hann hafði séð, unz Guð gæfi mönnunum þá reynslu, sem honum hafði hlotnast. Sjá, ég vil ekki bregðast, lætur Myers Pál postula segja. Enginn vafi er á l>ví, að Haraldur Níelsson hefir margsinnis sagt það sama við Drottin. Og hann stóð við ]>að. Af öllu því, sem bjó í hans auðuga hug, hefir líkleg- ast sú hugsun verið allra-öi'lugust að bregðast aldrei. Altarisglæður legðu á veikar varir, veittu mér eldinn, segir Páll postuli enn fremur í ljóðum Myers. Haldið þið ekki, að síra Haraldur hafi nokkuð oft beðið þeirrar bæn- ar í einhverri mynd? Og hann fékk bænheyrslu. Það var eldur í orðunum af vörum hans. En ekki eingöngu eldur. l‘að var vígður eldur, heilagur eldur, altarisglæður, eld- Ur sannleiksástríðunnar, trúarinnar og kærleikans til Guðs og manna. Hefir nokkur árangur orðið af þeirri bænheyrslu? Haía orð hans fundið nokkurt bergmál? Hefir eldurinn í þeim gert hlýrra í nokkurri mannssál? Áiæiðanlega er enginn okkar í vafa um það. Ekki eingöngu í Reykjavík, sem naut hans mest, heldur úti um alt þetta land, hafa menn orðið harmi lostnir við andlát hans — af því að altarisglæðurnar höfðu vermt. Og athugum eftirmælin, sem hann og starf hans hefir fengið, hvar sem hans lefir verið minst, í blöðum og í ræðum. Hvergi hefir ^ent annars en kærleiks, aðdáunar og lotningar fyrir 'er lnu> seiu hann hefir unnið. Við, sem erum orðnir svo gamlir, ag vjg munum viðtökurnar, sem sálarrannsókna- 17111 'ð lékk hér á landi fyrir tæpum aldarfjórðungi, við * um að hafa vit til ])ess að sjá það, að ])að hefir orðið uiangui af l>ví, að Haraldur Níelsson brást aldrei, og-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.