Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 43
M 0 R G U N N 37 yfir hverri hreyfinigu og láta okkur hjálp í té, ef við að eins gefum þeim færi á að gera það. Er hægt að flytja dásamlegri boðskap til okkar mannanna? Er hægt að vígjast til æðra hlutverks? Eg segi hiklaust nei. — Eg sagði áðan, að eg væri viss um að það hefði ekki verið nein tilviljun að próf. Har. hefði komist inn á þessar brautir. Aflið, sem stendur á bak við alt þetta, hefir óefað fundið, að þarna var mað- ur, sem hafði djörfung til að ganga fram, og aldrei hikaði við að bera vitni sannleikanum, aldei hikaði við að segja það, sem hann taldi sannast og réttast, fegurst og fullkomnast, hvort sem menn vildu hlusta eða ekki. Það virtist í fyrstu ekki vera til að afla sér álits að ljá þessu máli lið sitt, en hann hugsaði ekki um það. Ilann hafði komið auga á dýrmætan gimstein; hann hafði séð roða fyrir nýjum degi, og það varð að gera alþjóð þetta kunnugt. Guði sé lof fyrir það, að þú varst valinn til þessa starfs, Haraldur Níelsson! Þú hvíslaðir að mér, vinur minn: „Eg vil, að þið talið sem minst um mig. Þið eigið að tala um málefnið okkar.“ En, vinur minn góði, hvernig á að tala um mál- efnið — spíritismann — án þess að tala um þig? Varst þú ekki allur málefnið? Eg veit, að allir verða mér sammála um að slíkt sé ókleift. Eg býst við, að eg tali þar fyrir munn fjölda ™anna, er eg af hrærðu hjarta þakka þér, vinur minn og okkar allra, fyrir það, að þú lézt okkur finna þetta eitthvað, sem við fundum til, en gátum ekki gert okkur grein fyrir, hvað var. Eg get ekki stilt mig um að segja ykkur dálitla sögu eða fyrirburð. Gömul kona, sem nú er fyrir nokkru ^áin, sagði mér fyrirburðinn fyrir 20—25 árum. Eg ritaði hann eftir henni,. en eg lofaði að láta hann ekki uppi, fyr en mér fyndist tími til. Og nú finst mér tím- lnn einmitt kominn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.