Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Page 44

Morgunn - 01.06.1928, Page 44
38 M 0 R G U N N Konan var þá ung, og var á heimili foreldra Har- alds Níelssonar. Hún segir svo frá: „Á annan dag jóla 1868 hafði eg nýalið fyrsta barnið mitt. Það fæddist á jólanóttina og var skírt um kvöldið 2. jóladag. Haraldur var þá fárra vikna og hafði móðir hans lagt hann í rúmið hjá mér, meðan hún hélt mínu barni undir skírn. Mér leið mjög illa, bæði af veikindum og svo af mikilli mjólk í brjóstum. „Mér varð þá fyrir að leggja barnið, sem lá á kodd- anum hjá mér, að brjósti mér og gefa því að sjúga. Mér létti mikið, er hann hafði sogið um stund, og lagði eg hann aftur á koddann. Þá var verið að skíra barnið mitt. Alt í einu varð eg þá sem frá mér numin; mér fanst barnið, sem lá á koddanum, umvafið geisladýrð; sérstaklega fanst mér, sem um höfuð hans væri baug- ur; en þó bar mest á honum framan á höfðinu, og var sem þar myndaðist gyltur borði og fanst mér sem á hann væri letrað gullnu letri með upphafstöfum orðið BISKUP. Síðustu stafina fanst mér eg sjá afarglögt, en fyrri helmingurinn var nokkuð óskýrari. „Þegar eg hafði horft á þetta um stund, varð mér afarbilt við, því að mér flaug í hug, hvort þetta myndi boða feigð barnsins, og að mér kynni að hafa orðið mikið á með því að gefa honum mjólk, sem verið gæti að bæri í sér sýkla. Það greip mig skelfing, en eg átt- aði mig fljótt og lyfti huganum í bæn — svo heitri, sem mér framast var unt — til hins algóða, alvitra og almáttuga guðs, og bað þess að þetta verk mitt yrði drengnum ekki að skaða, en að hann vildi gefa honum hið bezta af nægtabrunni sínum, svo að hann yrði sér og öðrum til blessunar." I orðsins venjulegu merkingu varð hann ekki biskup, en hvort sýnin er ekki rétt, eða hvort hún hefir ekki rétt gildi fyrir það, á það vil eg ekki leggja dóm nú. Þó verð eg að segja, að eg efast um að margir biskupar hafi verið meira virtir og elskaðir af fleirum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.