Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Page 49

Morgunn - 01.06.1928, Page 49
M 0 R G U N N 43 þessi orðin, er Jónas kvað, þá er lát bezta vinar hans barst honum til eyrna: „Dáinn, horfinn“ — harmafregn! hvílíkt orð mig dynur yfir! Vinurinn var Tómas Sæmundsson, annar einstæður maður á sinni tíð, sá sem vinir hans báru bezt traust til, að mundi mestu orka og fá til vegar komið, til að vekja þjóðina og lyfta henni til menningar og manndáðar — eins og vér hinir mörgu vinir Haralds Níelssonar úti um alt landið sáum í honum orkuríkasta brautryðjandann til nýs andlegs þroska fyrir þjóð vora, og jafnvel ekki aðeins fyrir þjóð vora, heldur alt mannkyn, því að enda þótt honum — eins og jafnan er um hvern ágætis- og ttiannkosta-mann — væri þjóð hans fyrst og ríkast í huga, þá voru þó ríkustu áhugamál hans mannkynsmál- efni, enda var nafn hans víða kunnugt orðið úti um lönd °g líklegt til meiri og minni áhrifa einnig þar. „Dáinn, horfinn" — harmafregn! hvílíkt orð mig dynur yfir! Þér heyrið, kæru tilheyrendur, að í þessum orðum er fólginn þrunginn harmur; undir hinu skáldlega máli titrar djúpur strengur sorgarinnar, sem með samhljómi sínum við hinar fögru ljóðlínur gefur þeim þann harma- blæ, sem svo glögt hljómar frá þeim. — Þegar eg gjöri þessi orð að einkunnarorði fyrir tilfinningum vorum á þessari stund, þá er ]>að ekki af því að víst sé, að yður afi öllum dottið þessi orð skáldsins í hug, er andláts- fregnin barst yður, heldur af því, að hitt tel eg víst, að strengurinn hafi verið til í hjörtum vor allra og þeg- ar tekið að titra; harmhljómurinn kveðið við í sálum vorum eitthvað líkt og vér fyndum, að nú hefði verulega atakanlegur atburður gjörst í lífi voru. „Dáinn, horfinn“ — harmafregn! hvílíkt orð mig dynur yfir! Ja, „mig dynur yfir“, eg vek athygli yðar á, að það 6 * neinu handahófi að þetta orð er notað, eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.