Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Side 52

Morgunn - 01.06.1928, Side 52
46 N N Í1Ð U 0 K starfs- og viljaþróttur, er brjóta hlyti sér framrás í lífi hans. Upp frá því hittumst við ávalt sem kunningj- ar, þótt ekkert þektumst við áður. Og frá öðru atviki í endurminningum mínum lang- ar mig til að segja. Eg vona það þreyti yður ekki um of og mér sjálfum er það nautn. Það var árið 1911. Síra Friðrik Bergmann, hinn nafnkunni prestur og rit- höfundur, fyrst á Garðar og síðast í Winnipeg, sem flest yðar munu kannast við, var þá í heimsókn hér á landi. Við höfðum verið leikfélagar í æsku og vinátta með foreldrum og frændfólki. Eg bað hann að heim- sækja mig suður að Útskálum, þar sem eg var þá prest- ur, og það gjörði hann, og þeir gjörðu mér þá ánægju að slást í för með honum forsetar félags vors, Einar skáld Kvaran og prófessor Haraldur Níelsson, og dvöldu þeir hjá mér tvær nætur. Eg þarf ekki að eyða orðum að, hver óblandin nautn mér var að samræðum þessara þriggja manna, er voru hver öðrum andríkari og fróðari og færari um að færa hugsanir sínar í þann búning, sem nautn var á að hlýða. Eg hefi ritað í dag- bók, sem eg hélt á þeim árum, að þeir dvöldu „hjá mér mér til ógleymanlegrar skemtunar." Og nú endurtek eg sömu orðin, að mér eru þessar stundir enn ógleym- anlegar. Og ekki þarf eg að lýsa fyrir yður, hvern bróðurhlut hinn dáni vinur vor átti í þessu; yður er öllum í minni og mun vart úr minni líða, hve oft hann vakti yður yndi og hreif huga yðar með sínu frábær- lega kraftmikla, áhugaríka, aðlaðandi og sannfærandi máli. Upp frá þeim samfundum munum við vart hafa hizt svo, að hann viki ekki að mér vinsemdarorðum, sem mörg, mörg eru mér enn í minni, og ásamt allri starfsemi hans höfðu fyrir löngu vakið hjá mér þann hug, sem eg skil við vináttu, er sannfærður um, að eg átti vin í honum og fullyrði, að eg vildi vera vinur hans. Og líkt tel eg víst, að sé um yður, allan fjölda vina hans, að þér varðveitið frá persónulegri viðkynningu yð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.