Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Page 54

Morgunn - 01.06.1928, Page 54
48 MOKGUNN Og hann stendur oss fyrir sjónum sem sá fram- úrskarandi kennari, er vér töldum hið mesta happ fyr- ir þjóð vora, að eiga að leiðtoga og læriföður fyrir hina uppvaxandi andlegu stétt, sem ekki gæti farið hjá, að yrði fyrir hollum áhrifum af eldlegum áhuga hans til sannleiksleitandi andlegs þroska og alvöru. Vildi nokkur segja, að eg eða aðrir, sem ekki hlýddum á hann frá kennarastóli, séum ekki fullbærir að bera um þetta, þá væri það ekki með rökum sagt, því að ekki þurfti annað en kynnast honum lítið til að skilja live lifandi kennari hann væri; hann var jafnvel, hvar sem hann fór, kennandi og má fara nærri um, hve vera mundi þar sem hann átti að gegna því sem skyldustar.fi, skyldu, sem víst mun hafa verið honum ljúf. Enda hafa samkennarar hans og lærisveinar eldri og yngri, hver af öðrum látið í ljósi þakklæti sitt og virðingu fyrir starfi hans og þeir hinir yngri ætla að helga minningu hans næsta blað af tímariti því, sem þeir gefa út. Er það fagur vottur virðingar og ræktarsemi við hinn ástsæla kenn- ara, lærisveinum hans sjálfum til sæmdar, um leið <>g það má vera hugnæmur skerfur í þann sjóð endur- minninga, sem þjóð hans mun geyma um hann. Um lærdóm hans og þekking er alkunna og enginn efi. Verður um það óbrotgjarnastur minnisvai'ði hin vand- aða þýðing hans á biblíunni. Allar menningarþjóðir hafa lagt hina mestu áherzlu á, að eiga vandaða þýðing heilagrar ritningar; víða munu margir hafa að því unnið og sé svo sem eg hygg, að þýðing vor standi þar hvergi á baki, þá er það nær eingöngu verk hans, sem hann vann af sínum meðfædda áhuga og elju og hugsaði lítt um laun, enda hlaut þau lítil. En svo mikið sem vert var um kennara hæfileika hans og lærdómsstörf, þá ruddi hann sér rúm í erm fleiri hjörtum og enn víðara úti um landið með kenni- mannshæfileikum sínum, sem voru óviðjafnanlegir. Á annan tug ára hefir hann fyrir áskorun og beiðni Á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.